Author Topic: Æfing á Fimmtudaginn?  (Read 3626 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« on: May 17, 2005, 09:32:37 »
Er allveg pottþétt æfing á fimmtudagin?
Kristján Hafliðason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #1 on: May 17, 2005, 10:31:10 »
Tékk át the forsíð man
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #2 on: May 17, 2005, 10:51:17 »
Það hefur nú oft breist á síðustu stundu, ég vil bara vera viss svo maður burri ekki á bilnum upp eftir fyrir ekki neitt
Kristján Hafliðason

Offline Busa

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #3 on: May 17, 2005, 10:59:21 »
Mætti síðasta fimmtudag, þar var ekkert að gerast og dekk á brautinni
Bergþór Björnsson
Suzuki Hayabusa 10,954 @ 125,70

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #4 on: May 17, 2005, 12:19:58 »
Það verður æfing.Allt í gúddí.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #5 on: May 17, 2005, 13:58:10 »
Nú erum við í topp málum
Kristján Hafliðason

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #6 on: May 17, 2005, 22:09:51 »
höfum við ekki alltaf verið það?
Einar Kristjánsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #7 on: May 17, 2005, 23:23:05 »
dekk á braut þýðir einfaldlega að brautinn er lokuð og því miður gekk það upp að hafa dekkinn fyrir í minna en 24 tíma svo spurning að fara út í það sem var pælt í en þá er ekki mælt með að menn keyra brautina nema þeir vilja virkilega hitta Þennan Grim Reaper svokallaða og bílinn beint á partasölu en ekki tjónauppboð (dauðaslysbílar lenda beint á partasölum)

p.s. skoða bara forsíðuna snemma eftir hádegi á fimmtudögum og vona það besta
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
æfing
« Reply #8 on: May 18, 2005, 00:23:38 »
bara að forvitnast. Hverjir eru að íhuga að mæta uppá braut og á hvernig bílum, verða einhverjir OF bílar þarna  :?:  :twisted:  :twisted:
Bara að tékka.

Kveðja:
Dóri G  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Æfing á Fimmtudaginn?
« Reply #9 on: May 18, 2005, 02:18:27 »
það koma allavega nokkrar hondur, en þær virka nu ekkert  :!:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Um gæði bíla.
« Reply #10 on: May 18, 2005, 13:07:48 »
Hæ.

   Hondur eru góðir bílar,  þær fara svo vel með kvartmílubrautina....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Re: Um gæði bíla.
« Reply #11 on: May 18, 2005, 13:29:22 »
Quote from: "eva racing"
Hæ.

   Hondur eru góðir bílar,  þær fara svo vel með kvartmílubrautina....


ef það væru bara hondur þá væri eflaust rosaleg góð ending á brautinni  :lol:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
æfing
« Reply #12 on: May 18, 2005, 16:56:33 »
Valur, á að mæta með Evu (draggann) uppá braut á fimmtudaginn :D   :?:
Og hvað með Þórð, þarf hann ekki að fara að prufa  :?:  :D  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(