Author Topic: Val á kúplingu fyrir 4th gen Camaro  (Read 2359 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Val á kúplingu fyrir 4th gen Camaro
« on: May 20, 2005, 19:49:12 »
Er einhver hérna sem hefur reynslu af Centerforce DualFriction kúplingum fyrir 6 gíra Camaro/TransAm?

ÞESSI

Eða þekkið einhvað annað sem beislar 327 stóðið með sóma?

Einar Kristjánsson

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
kúpling
« Reply #1 on: May 20, 2005, 20:29:14 »
Sæll ég er búinn að nota svona centerforce kúplingu í mörg ár í jeppa sem ég á með mjög góðum árangri .

                     Kveðja Kristján F
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Val á kúplingu fyrir 4th gen Camaro
« Reply #2 on: May 20, 2005, 20:41:10 »
Þetta er spurning um Centerforce eða McLeod.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kúpling
« Reply #3 on: May 20, 2005, 21:16:27 »
Sæll Einar ég notaði svona kúplingu í Camaronum hjá mér þegar hann var beinskiptur og virkaði mjög vel ég fór 12.41 sek á 119 mílum á götuslikkum og eins og hraðinn segir tí þá var þessi vél að vinna mjög vel þannig að vertu óhrættur að nota Centerforce.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Val á kúplingu fyrir 4th gen Camaro
« Reply #4 on: May 21, 2005, 13:35:52 »
frábært, þá ætla splæsa í þessa á mánudaginn.
Einar Kristjánsson