Kvartmílan > Aðstoð

Besta vélarverkstæði á íslandi?

(1/1)

gstuning:
Ég þarf að taka heddið af m mótornum mínum og þarf að láta checka það
og mögulega sjóða í það,

Hvað er BESTA verkstæðið til þess,
money is no object,

Ég ætla ekki að láta klúðra heddinu mínu sem myndi kosta 2000evrur erlendis að fá annað sem væri ekki einu sinni bókað í lagi.

Heddið er dohc, með ventlastýringu á inntaki, 4ventlar á cyl, í tvennu lagi,
þ.e húsið fyrir ásanna og svo heddið með ventlunum og portum.

Kiddi:
Það fer algerlega eftir því hvort það þarf að sjóða í það eða ekki... Ef að það þarf að sjóða í það þá myndi ég fara með það í áliðjuna (geri ráð fyrir að heddið sé úr áli), vinna það svo bara í Kistufelli :wink:

firebird400:
Ég færi með mitt í Kistufell

Navigation

[0] Message Index

Go to full version