Þetta mun þá vera efni fyrir 6. seríuna? Hún fer í loftið í Bretlandi núna 22. Maí... En þetta eru frábærir þættir, synd og hrein skömm að ekki sé hægt að sýna þetta hérlendis, þar sem þessir þættir eru rosalega skemmtilegir og ekki síður vel unnir, myndataka og fjölbreytni.
Og svona í leiðinni, er einhver sem veit hvar hægt er að nálgast 1. og 2. seríu á netinu? Á í stökustu vandræðum með að finna þættina