Author Topic: Top gear á íslandi...  (Read 3361 times)

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
Top gear á íslandi...
« on: May 04, 2005, 22:23:35 »
Ég var að fletta í gegnum vf.is þegar ég rekst á þetta. http://www.vf.is/frett/default.aspx?path=/resources/Controls/57.ascx&C=ConnectionString&Q=Front2&Groups=0&ID=21423

ekki væri nú slæmt að sýna jálkunum hjá bbc um hvað íslenska mótorsportið snýst
I grow my own!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Top gear á íslandi...
« Reply #1 on: May 04, 2005, 22:38:31 »
Clarkson kom nú hingað fyrir rúmlega áratug og gerði þátt sem hét Motorworld.
Handa þeim sem vilja skoða:
http://wtf.foo.is/~baldur/Motorworld%20-%20Iceland.mpg
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
Top gear á íslandi...
« Reply #2 on: May 04, 2005, 22:42:51 »
Þetta er snilldar þáttur, allveg brjálæðislega fyndið hvað hann er smeykur í bílnum með Gísla G og stelpunni á rallí bílnum.

Verst að geta ekki reynt að boða þá uppá mílu með eitthvað skemmtilegt til að sýna.

Willys, Hemi hunter og fleirra + fimmtudagsæfingarnar.
I grow my own!

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Top gear á íslandi...
« Reply #3 on: May 05, 2005, 11:30:33 »
Þetta mun þá vera efni fyrir 6. seríuna? Hún fer í loftið í Bretlandi núna 22. Maí... En þetta eru frábærir þættir, synd og hrein skömm að ekki sé hægt að sýna þetta hérlendis, þar sem þessir þættir eru rosalega skemmtilegir og ekki síður vel unnir, myndataka og fjölbreytni.

Og svona í leiðinni, er einhver sem veit hvar hægt er að nálgast 1. og 2. seríu á netinu? Á í stökustu vandræðum með að finna þættina

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
Top gear á íslandi...
« Reply #4 on: May 07, 2005, 21:20:08 »
eg var upp við keifarvatn í dag þegar verið var að mynda og þetta verður flottur þattur hvert atriði var tekið 3 til 4 sinnum upp og allt tok þetta sinn tima samt en vona bara að þatturinn komin sem fyrst veit ein hver hvenar þessi þattur a að synast ??
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Top gear á íslandi...
« Reply #5 on: May 08, 2005, 13:53:03 »
pabbi á motorworld á spólu  8)  snilld...
hann öskrar og öskrar eins og lítil stelpa í bílnum með Gunnari
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Top gear á íslandi...
« Reply #6 on: May 08, 2005, 17:03:58 »
Ég á þennann þátt á Diski og get skrifað fyrir þá sem vilja 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Top gear á íslandi...
« Reply #7 on: May 08, 2005, 17:07:03 »
Getið líka downloadað honum hjá mér, hann er bara 700MB.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.