Þar sem menn og konur eru að ræða um SS Novur að þá er spurning hvað var SS Nova, SS novur (68-7?) voru eins útbúnar og SS Camaro þ.a.e.s. 350/300hp eða 396, stífari fjöðrun, 12 bolta hásing, diskabremsur seinni árin o.fl. +merkingar.
Það kaldhæðnislega var að SS 396 Nova var eiginlega að trakka betur en SS 396 Camaro vegna þess að Novan er með lengra skott (meira overhang) en Camaroinn.
Þegar ég sá fyrst bláu Novuna með hvítu rendurnar tók ég eftir því, ef ég man rétt, að hún var ekki með diskabremsur eða 12 bolta hásingu og ég spyr þá : er þetta ekta SS nova eða ein með SS merki?