Author Topic: Chevrolet Camaro Z-28  (Read 4130 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« on: May 06, 2005, 21:59:53 »
hvernig lýst ykkur á græjuna mína núna eftir að maður skellti þessum felgum undir hann? Chevrolet Camaro Z-28 '84

Vél: tjúnnuð 350 með heitum ás og 305 heddum til að ná meiri þjöppu og 650 edelbrock blöndung ásamt fleira góðgæti.
Skipting: 5 gíra beinskiptur
Dekk: miklu dýpri felgur að aftan. dekkin eru 17". af stærðinni: framan 235/50 og að aftan eru þau 265/50 þarf að redda mér miðju lokunum á felgurnar.
Lakk: mjög gott, nýlega sprautaður að framan!
Ástand: alveg gjörsamlega ekki til ryð í þessum bíl.
Innrétting: alveg heil, engin rifin sæti. næstum einsog nýr að innan. svo er komin reyndar blátt petala sett, ásamt krómuðum rúðuupphölurum og bláum gírhnúð sem verður skipt út fyrir hauskúpu hnúð.
Hestöfl: ekki vitað enþá? þarf að láta mæla hann við tækifæri

oní húddinu sem sagt:
 
Summit Racing Lofthreinsari Auðvitað Krómaður
Dýrasta Gerð Af Pakkningum Í Allri Vélinni
Krómventlalok
Þrykktir Stimplar
Stífari Gormar
Edelbrock 650 Double Pumper
Edelbrock Álmillihedd
Heitur Ás
Flækjur
Flowmaster Púst
Búið Að Bora Vélina Út Í 355cid
305 Hedd Til Að Fá Meiri Þjöppu

svo heill hellingur í viðbót sem ég bara man ekki einsog er. kem með info á það seinna! þið meigið endilega koma með hugmyndir að fleiri breytingum þar sem til stendur að breyta meira í sumar.

Kv. Sigurður







Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Z28 convertible

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #1 on: May 07, 2005, 12:42:09 »
ert ikki að joka? :D

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #2 on: May 07, 2005, 12:54:05 »
Quote from: "Z28 convertible"
ert ikki að joka? :D


ha ? ertu að reyna skapa leyðindi eða ?

Þetta er nú bara flottur bíll hjá stráksa !  :?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #3 on: May 07, 2005, 13:40:45 »
flottur :D  hvernig væri að skella myndum af rokknum
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #4 on: May 07, 2005, 18:30:28 »
þær koma seinna þegar ég nenni að smella fleirum myndum! og já ég veit að bíllinn er hálf drusulegur á þessum felgum en það er nú bara aðalega vegna þess að það vantar miðjurnar og hærri dekkjaprófíl! einnig verður hann lækkaður í sumar..
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #5 on: May 07, 2005, 20:17:03 »
:twisted: FLOTTUR
þorbjörn jónsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #6 on: May 07, 2005, 20:36:23 »
mér finnst þessar felgur ekki fara honum neitt.. fannst hann skárri á hinum.. en það er kannski bara ég.. annars þrusuflottur
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #7 on: May 07, 2005, 20:40:31 »
svona kemur hann til með að lýta út eftir lækkun og þegar ég fæ miðjurnar..

edit: setti inn eina geggjaða mynd!

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #8 on: May 07, 2005, 23:53:23 »
Þessar felgur yrðu fínar með miðjum ef þú lækkar hann slatta.

Og þær þola alveg hærri prófíl :wink:

Þessi bíll verður drullu spakur hjá þér :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #9 on: May 08, 2005, 00:01:52 »
lagaði myndina í seinasta pósti.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #10 on: May 08, 2005, 00:43:36 »
flott að sjá felgurnar í sama lit og kittið ;) flottur bíll
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #11 on: May 08, 2005, 08:09:52 »
Flottur bíll hjá þér og til hamingju. :)  :)  :)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #12 on: May 08, 2005, 13:21:06 »
þú ættir að kaupa þér ljósahlífar, mér persónulega finnst það vera virkilega flott á þessum bílum - alveg svartar ljósahlífar...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #13 on: May 08, 2005, 13:51:43 »
eru þetta ekki azev a-type felgur eins og ég er með undir mínum ?

(svoldið skítugar  :oops: )
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #14 on: May 08, 2005, 15:37:31 »
mér finnst þessar felgur samt allgjört no go..   :?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #15 on: May 08, 2005, 19:11:57 »
Quote from: "Ásgeir Y."
mér finnst þessar felgur samt allgjört no go..   :?


"Wannabe" Italian felgur, settu hann á aðrar felgur, aðeins að lækka hann þá erum við góðir í bili :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28
« Reply #16 on: May 08, 2005, 19:51:09 »
sælir. já ég er sennilega búinn að fá iroc-z felgur sem ég ætla að setja undir hann. þær fara undir um leið og það er búið að lækka bílinn.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03