hvernig lýst ykkur á græjuna mína núna eftir að maður skellti þessum felgum undir hann? Chevrolet Camaro Z-28 '84
Vél: tjúnnuð 350 með heitum ás og 305 heddum til að ná meiri þjöppu og 650 edelbrock blöndung ásamt fleira góðgæti.
Skipting: 5 gíra beinskiptur
Dekk: miklu dýpri felgur að aftan. dekkin eru 17". af stærðinni: framan 235/50 og að aftan eru þau 265/50 þarf að redda mér miðju lokunum á felgurnar.
Lakk: mjög gott, nýlega sprautaður að framan!
Ástand: alveg gjörsamlega ekki til ryð í þessum bíl.
Innrétting: alveg heil, engin rifin sæti. næstum einsog nýr að innan. svo er komin reyndar blátt petala sett, ásamt krómuðum rúðuupphölurum og bláum gírhnúð sem verður skipt út fyrir hauskúpu hnúð.
Hestöfl: ekki vitað enþá? þarf að láta mæla hann við tækifæri
oní húddinu sem sagt:
Summit Racing Lofthreinsari Auðvitað Krómaður
Dýrasta Gerð Af Pakkningum Í Allri Vélinni
Krómventlalok
Þrykktir Stimplar
Stífari Gormar
Edelbrock 650 Double Pumper
Edelbrock Álmillihedd
Heitur Ás
Flækjur
Flowmaster Púst
Búið Að Bora Vélina Út Í 355cid
305 Hedd Til Að Fá Meiri Þjöppu
svo heill hellingur í viðbót sem ég bara man ekki einsog er. kem með info á það seinna! þið meigið endilega koma með hugmyndir að fleiri breytingum þar sem til stendur að breyta meira í sumar.
Kv. Sigurður