Author Topic: Eagle Talon TSi - 590 STGR!  (Read 1563 times)

Offline DiddiTa

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Eagle Talon TSi - 590 STGR!
« on: May 05, 2005, 20:40:59 »
Gerð: Eagle Talon
Vél: 2L DOHC Turbo
Árgerð: 1995
Ekinn: ~88 Þús mílur (140.000 km)
Litur: Rauður


- Beinskiptur
- 4 Sæta
- Tau
- Topplúga
- Fjórhjóladrifinn
- 210 Hestöfl
- 1450 kg
- 16" Orginal álfelgur
- Geislaspilari
- Kasettu unit
- Nýlegir klossar að framan
- Nýlega búið að skipta um kúplingu (Lok síðasta sumars)
- Nýlega búið að skipta um allar reimar (4 stk) (Síðasta sumar)


Rafmagn
- Í Topplúgu
- Rúðum (Bílstjórarúðan virkar ekki, Eitthvað að mótornum)
- Speglum

Bíllinn er skoðaður 05, eina athugasemdin var að það vantar einn kastara framan á hann (búið að rífa hann úr, verið að setja hænsnanet í)

Verð: 590 STGR, Fast verð..

Það sem er að

- Check Engine logar (Súrefnisskynjari)
- Felgurnar eru orðnar slæmar.

Sem er búið að laga nýlega

- Nýjar legur að aftan báðumegin.

Upplýsingar í einkapósti eða á E-mail/MSN -> saxi@simnet.is