Author Topic: á einhver myndir af camaroinum mínum?  (Read 1522 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
á einhver myndir af camaroinum mínum?
« on: May 06, 2005, 03:46:06 »
ég var að spá hvort einhver gæti átt gamlar myndir af cammanum mínum? liturinn er alveg orginal. númerið á bílnum er YZ-795. væri glæst ef einhver lumaði á gömlum myndum. smellti einni mynd þarna af honum, hafa örugglega einhverjir séð hann áður þegar ég postaði myndum. búið er að lækka bílinn um tommu að aftan síðan þá og skella honum á þessar felgur. stendur til að lækka hann meira!

fyrirframm þakkir

Kv. Sigurður

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03