Kvartmílan > Aðstoð
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
Binni GTA:
--- Quote from: "firebird400" ---Það er í sjálfu sér ekkert mikið mál að taka ventlaboddýið niður en ég mæli með því að þú fáir einhvern sem veit hvað hann er að gera með þér í það.
Það eru litlar kúlur á ákveðnum stöðum í því sem ekki mega hliðrast, auk þess eru MJÖG margir hlutir í því sem verða að vera réttir í, ef þú klikkar kannski á því að halda því flötu og verður á að missa hluti úr því þá gæti þetta orðið erfitt verk
--- End quote ---
sammála !
Gísli Camaro:
þetta er akkúrat ástæðan fyrir a' ég spurði að þessu. hef oft klúðrað hlutunum með því að ofmeta getu mína og vaðið í hlutina án þess að vita hvað ég er að gera.
Takk fyrir uppl.
Kiddi:
Humm, var að taka eftir þessum pósti núna....... Er þetta ekki "govenorinn" sem kom úr skiftingunni? Átt ekkert að þurfa að eiga við hann nema þú sért komin með manual ventlaboddy eða viljir breyta skiftipunktum hjá þér.....
Fyrst að þú ert búin að rífa pönnuna undan og síuna, hvernig var vökvin (var brunalykt af honum?) og sían, var eitthvað vatn komið í olíuna?
Mæli mjög mikið með því að þú farir upp í Bílabúð Benna, kaupir þér Shift Kitt frá B&M eða Transgo... Þá færðu líka teikningar með kittinu til að geta gert þetta sjálfur þ.s. þú fækkar kúlum, færð aðrar pakkningar og aðra gorma fyrir ventlana sem eru í ventlaboddy-inu (þetta er IDIOT-proof að gera þetta)..
Það eru nokkrir valmöguleikar í þessu setti, þ.e.a.s. hvort þú ert að fara að setja kittið í þungan bíl eða léttan, aflmikin eða std. bíl o.s.frv.
Kittið kostar rúman 5 þús. kall minni mig.
Það sem þú græðir á þessu kitti er að skiftingin verður miklu sneggri að skifta sér í staðin fyrir þessar letilegu skiftingar 1.2.3.....
Gott að byrja á þessu til að vera viss með að þetta sé ekki inn í skiftingunni, það er aldrei að vita (hún var í lagi eins og þú sagðir).. Keyptu svo stálsíu (ekki pappa) og settu góðan vökva á hana ekki einhvert sull.. Keyptu eitthvað frá Mobil 1 eða Valvoline, viðurkenndan Dexron staðal. Mæli einnig með B&M eða álíka sjálfstæðum olíukæli fyrir skiftinguna..... Ef þú ferð eftir þessu þá ertu í góðum málum :wink:
Ekki dæma 700 skiftinguna strax úr leik :o
Gísli Camaro:
--- Quote from: "Kiddi" ---Humm, var að taka eftir þessum pósti núna....... Er þetta ekki "govenorinn" sem kom úr skiftingunni? Átt ekkert að þurfa að eiga við hann nema þú sért komin með manual ventlaboddy eða viljir breyta skiftipunktum hjá þér.....
Fyrst að þú ert búin að rífa pönnuna undan og síuna, hvernig var vökvin (var brunalykt af honum?) og sían, var eitthvað vatn komið í olíuna?
Mæli mjög mikið með því að þú farir upp í Bílabúð Benna, kaupir þér Shift Kitt frá B&M eða Transgo... Þá færðu líka teikningar með kittinu til að geta gert þetta sjálfur þ.s. þú fækkar kúlum, færð aðrar pakkningar og aðra gorma fyrir ventlana sem eru í ventlaboddy-inu (þetta er IDIOT-proof að gera þetta)..
Það eru nokkrir valmöguleikar í þessu setti, þ.e.a.s. hvort þú ert að fara að setja kittið í þungan bíl eða léttan, aflmikin eða std. bíl o.s.frv.
Kittið kostar rúman 5 þús. kall minni mig.
Það sem þú græðir á þessu kitti er að skiftingin verður miklu sneggri að skifta sér í staðin fyrir þessar letilegu skiftingar 1.2.3.....
Gott að byrja á þessu til að vera viss með að þetta sé ekki inn í skiftingunni, það er aldrei að vita (hún var í lagi eins og þú sagðir).. Keyptu svo stálsíu (ekki pappa) og settu góðan vökva á hana ekki einhvert sull.. Keyptu eitthvað frá Mobil 1 eða Valvoline, viðurkenndan Dexron staðal. Mæli einnig með B&M eða álíka sjálfstæðum olíukæli fyrir skiftinguna..... Ef þú ferð eftir þessu þá ertu í góðum málum :wink:
Ekki dæma 700 skiftinguna strax úr leik :o
--- End quote ---
nei það virtist ekki vera brunalikt af henni og ekkert vatn í síunni sem ég tók eftir allavega. ég er búinn að setja pönnuna aftur undir og þetta undraefni í líka og taka stórann rúnt. hún hefur ekkert breyst skiptingin. arrg ég er að verða svo andskoti þreittur á þessu. þolinmæðin er alveg á þrotum. ég kaupi bara þýska bíla héðan í frá. Amerískt er ALLTAF bilað.
Kiddi:
--- Quote from: "Gísli Camaro" ---
--- Quote from: "Kiddi" ---Humm, var að taka eftir þessum pósti núna....... Er þetta ekki "govenorinn" sem kom úr skiftingunni? Átt ekkert að þurfa að eiga við hann nema þú sért komin með manual ventlaboddy eða viljir breyta skiftipunktum hjá þér.....
Fyrst að þú ert búin að rífa pönnuna undan og síuna, hvernig var vökvin (var brunalykt af honum?) og sían, var eitthvað vatn komið í olíuna?
Mæli mjög mikið með því að þú farir upp í Bílabúð Benna, kaupir þér Shift Kitt frá B&M eða Transgo... Þá færðu líka teikningar með kittinu til að geta gert þetta sjálfur þ.s. þú fækkar kúlum, færð aðrar pakkningar og aðra gorma fyrir ventlana sem eru í ventlaboddy-inu (þetta er IDIOT-proof að gera þetta)..
Það eru nokkrir valmöguleikar í þessu setti, þ.e.a.s. hvort þú ert að fara að setja kittið í þungan bíl eða léttan, aflmikin eða std. bíl o.s.frv.
Kittið kostar rúman 5 þús. kall minni mig.
Það sem þú græðir á þessu kitti er að skiftingin verður miklu sneggri að skifta sér í staðin fyrir þessar letilegu skiftingar 1.2.3.....
Gott að byrja á þessu til að vera viss með að þetta sé ekki inn í skiftingunni, það er aldrei að vita (hún var í lagi eins og þú sagðir).. Keyptu svo stálsíu (ekki pappa) og settu góðan vökva á hana ekki einhvert sull.. Keyptu eitthvað frá Mobil 1 eða Valvoline, viðurkenndan Dexron staðal. Mæli einnig með B&M eða álíka sjálfstæðum olíukæli fyrir skiftinguna..... Ef þú ferð eftir þessu þá ertu í góðum málum :wink:
Ekki dæma 700 skiftinguna strax úr leik :o
--- End quote ---
nei það virtist ekki vera brunalikt af henni og ekkert vatn í síunni sem ég tók eftir allavega. ég er búinn að setja pönnuna aftur undir og þetta undraefni í líka og taka stórann rúnt. hún hefur ekkert breyst skiptingin. arrg ég er að verða svo andskoti þreittur á þessu. þolinmæðin er alveg á þrotum. ég kaupi bara þýska bíla héðan í frá. Amerískt er ALLTAF bilað.
--- End quote ---
Þú ert með hátt í tuttugu ára gamlan bíl, við hverju bístu :roll: :roll:
Held að það sé hægt að fá Toyota Yaris sem bilar lítið á ágætis kjörum hjá P. Samúels. :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version