Author Topic: Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!  (Read 3326 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« on: June 02, 2005, 23:56:13 »
Jæja góðir hálsar, það er byrjað að laga veginn okkar þarna inn að kvartmílubraut. Það er gott en sumir voru ekki alveg að fatta að þetta var ekki möl sem átti að drulluspóla í, mann komu svoleiðis í powerslædi í beygjunum og með handbremsuna á kantinum. Þetta er auðvitað ekki framkoma sem verður liðin því að við viljum fá að hafa þennan veg aðeins lengur góðan. Ef menn keyra eins og bavíanar á nýja veginum verður hann strax aftur ónýtur.

Keyrum hægt á nýja veginum. Það hefur verið ærin fyrirhöfn að fá þetta lagað.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #1 on: June 03, 2005, 01:03:12 »
leyfa honum að þjappast.. ..
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline DanniR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« Reply #2 on: June 03, 2005, 10:18:00 »
Ég keyrði veginn bara eðlilega en samt var kvartað :cry: Keyrði 10 km/h hægar á leiðinni til baka en þegar ég kom bara til að það væri pottþétt að það fær enginn að nöldra, en það kom bara halarófa á eftir mér þá og annað fólk fór að nöldra yfir hvað ég keyrði alltof hægt :shock:
Kveðja, Danni.

'99 BMW E39 540iA - V8 kettlingur

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« Reply #3 on: June 03, 2005, 19:35:02 »
Quote from: "DanniR"
Ég keyrði veginn bara eðlilega en samt var kvartað :cry: Keyrði 10 km/h hægar á leiðinni til baka en þegar ég kom bara til að það væri pottþétt að það fær enginn að nöldra, en það kom bara halarófa á eftir mér þá og annað fólk fór að nöldra yfir hvað ég keyrði alltof hægt :shock:


jájá, life´s a bitch
Einar Kristjánsson

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« Reply #4 on: June 03, 2005, 23:36:35 »
Quote from: "einarak"
Quote from: "DanniR"
Ég keyrði veginn bara eðlilega en samt var kvartað :cry: Keyrði 10 km/h hægar á leiðinni til baka en þegar ég kom bara til að það væri pottþétt að það fær enginn að nöldra, en það kom bara halarófa á eftir mér þá og annað fólk fór að nöldra yfir hvað ég keyrði alltof hægt :shock:


jájá, life´s a bitch


and then you marry one.. :lol:
R-32 GTR

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« Reply #5 on: June 03, 2005, 23:51:53 »
than life´s still a bitch :)
Einar Kristjánsson

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« Reply #6 on: June 04, 2005, 00:06:33 »
hefði nú haldið það að ef maður keyrir hraðar yfir holur þá keyrir maður yfir þær en ekki ofan í þær ..  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« Reply #7 on: June 04, 2005, 09:54:59 »
Quote from: "Vilmar"
hefði nú haldið það að ef maður keyrir hraðar yfir holur þá keyrir maður yfir þær en ekki ofan í þær ..  :lol:

Og ef maður keyrir aðeins hraðar flýgur maður...
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Allir að keyra varlega á veginum að brautinni!
« Reply #8 on: June 05, 2005, 16:04:51 »
ég er nú ekki að tala um að keyra mjög hratt, bara hraðar en 10 km/klst
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6