Author Topic: Restricted Performance  (Read 2975 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Restricted Performance
« on: August 15, 2005, 13:21:26 »
Sælir kæru kvartmílumenn/konur. Er með eina, tvær spurningar varðandi mótorhjól.

Ég eins og margir aðrir er að fara að taka mótorhjólapróf og eftir að maður hefur fengið þannig próf má að sjálfsögðu ekki keyra kraftmeira hjól en 25KW (33hö). Ég rakst á þessa sniðugu síðu þar sem bent er á mörg hjól sem eru ekki meira en 25KW: http://www.timberwoof.com/motorcycle/faq/25kWbikes.html
Þarna eru einnig hjól sem merkt eru með * og eiga þau að vera kraftmeiri en 25KW ef ekki restricted. Ég er búinn að fletta í gegnum listann soldið og hef komist að því að sum hjólin eru allt uppí 111 hö! unrestricted, t.d. Kawasaki ZX-6R Ninja hjólið.

En spurningin er þessi:
Eins og gefið er fram á listanum er hægt að taka t.d. ZX-6R hjól og restricta það niður í 33hö á meðan ég er með grunnprófið í mótorhjólum en svo eftir 2 ár taka það af þannig að öll 111 og hö skili sér? Eða er ég að misskilja þetta? Hvernig er vélin restricted, er það flókið? Endilega segið mér allt sem þið vitið um þetta mál.

Takk fyrir

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Restricted Performance
« Reply #1 on: August 15, 2005, 16:03:32 »
skiptir engu héld ég vegna þess löggan myndi nauðga þér fyrir að vera á ninju , annars efast ég að lögreglan finnst nógu gott svar ef þú segir að þú minnkaði aflið í hjólinu vegna þess hjólið er orginal meira ;)

Gæti alveg eins tekið smá hjól og sett 170 hö turbó vélasleðamótor vegna þess það væri betur tekið af yfirvöldum.

Jafn vel nefnt dæmi að þú verslar ninju og sett í litla torfæru hjólavél eða sláturvélamótor en löggan myndi elta þig :D

annars veit ég ekkert um svona tengt hjólum og eflaust er þetta kubbur sem minnkar aflið eða eitthvað.. eflaust takmarkað við ákveðinn hraða.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Restricted Performance
« Reply #2 on: August 15, 2005, 16:18:50 »
limitið er bara hólkur sem er settur í loftinntakið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Restricted Performance
« Reply #3 on: August 15, 2005, 22:08:03 »
og væri það ekki löglegt fyrir mig að vera með svona takmarkað afl á aflmiklu hjóli á meðan ég er með byrjendaprófið?

Og takk fyrir svörin! hélt að enginn mundi svara :þ