Author Topic: Nissan Patrol árg 1995 á 38" dekkjum.  (Read 2142 times)

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Nissan Patrol árg 1995 á 38" dekkjum.
« on: April 24, 2005, 15:33:41 »
Ég er að selja Nissan Patrol árg 1995.
Diesel og ekinn 280þús.



7manna.
Hann er á 38" (nýjum dekkjum)
3" púst alla leið frá túrbínu.
Ný stærri túrbína.
Nýr stór millikælir í framstuðara.
Nýtt millihedd.
Nýir demparar að aftan.
Ný tímareim.
Búið að fara í gegnum læsingu í afturdrifi.

Kastarar, krókur, álkassi á afturhlera, gangbretti, auka kastarar aftast á toppi.

Nýskoðaður 06.

Lakkið á bílnum er gott og hann er skærrauður að lit.
Sami eigandi var í 6ár að bílnum og var hann eins og litla barnið hans.





Hægt er að fá bílinn á 1600þús.

Skoða skipti á ódýrari fólksbíl, jeppa.

Einnig skoðuð skipti á fellihýsi, krossara.

Áhugasamir sendið mér einkapóst eða hringið í síma 8639443
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4