Kvartmílan > Aðstoð
svissbotn í golf.... hjálp!
(1/1)
strumpur1001:
Sælir
Er að rembast við að setja nýjan svissbotn í Golf '93.
járnstykkið sem svissinn er í er hnoðaður við stýrisstöngina og virðist vera ómögulegt að ná af..
Ég búin að toga/lemja/berja/gráta á svissbotninn sjálfann og hann virðist ekki ætla losna...
Svona áður enn ég ríf slípirokkinn og sleggjuna upp.. veit einhver hvernig þetta fer fram með góðu móti ?
með von um góð svör Helgi :]
Navigation
[0] Message Index
Go to full version