Author Topic: svissbotn í golf.... hjálp!  (Read 2796 times)

Offline strumpur1001

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
svissbotn í golf.... hjálp!
« on: April 24, 2005, 00:51:01 »
Sælir

Er að rembast við að setja nýjan svissbotn í Golf '93.

járnstykkið sem svissinn er í er hnoðaður við stýrisstöngina og virðist vera ómögulegt að ná af..

Ég búin að toga/lemja/berja/gráta á svissbotninn sjálfann og hann virðist ekki ætla losna...

Svona áður enn ég ríf slípirokkinn og sleggjuna upp.. veit einhver hvernig þetta fer fram með góðu móti ?

með von um góð svör Helgi :]