Author Topic: Ryðbætiefnið Por-15  (Read 2204 times)

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Ryðbætiefnið Por-15
« on: April 11, 2005, 11:03:18 »
Var að spá hvort einhver kannaðist við þetta efni og hvort það væri selt hérna á Íslandi? Hefur einhver reynslu af þessu efni?
Kanarnir halda víst ekki vatni yfir þessu efni þegar þeir eru að ryðbæta og mig langaði að kíkja á þetta og tékka á því hvort þetta virkaði.
Björn Eyjólfsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Ryðbætiefnið Por-15
« Reply #1 on: April 11, 2005, 11:38:10 »
Ég notaði þetta fyrir nokkrum árum (líklegast árið 1997)og þetta er ágætt.  Það er reyndar ansi mikil vinna að setja þetta á því það er um nokkur efni að ræða.  Annars þá nota ég oftar Hammerit þar sem það er auðveldara að nálgast það, og virðist gera sama gagn.

Ég flutti inn starter kit sem ég pantaði í gegnum síðuna þeirra.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Ryðbætiefnið Por-15
« Reply #2 on: April 20, 2005, 12:13:35 »
Eru nokkur göt í gólfinu á Trans-Aminum hjá mér sem ég þarf að sjóða í. Þar sem ég er ekki nógu kunnugur svona ryðbætingum. Fremri parturinn af gólfinu bílstjóramegin er nánast eins og gatasigti. Væri í lagi að klippa stóran part af gólfinu í burtu og sjóða bara plötu í staðinn eða þarf maður að kaupa sér nýtt gólf að utan og gera það svoleiðis.
Eins og áður sagði hef ég aldrei ryðbætt neitt að viti áður, svo að allar ábendingar væru vel þegnar.

Og takk fyrir þitt innlegg Nonni :wink:

Kveðja Bjössi :wink:
Björn Eyjólfsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Por15
« Reply #3 on: April 21, 2005, 21:55:07 »
Reyndi að panta þetta aftur í fyrra ,en nú er ekki lengur hægt að panta frá þeim á netinu,þeir vísa á endursöluaðila í UK eða Þýskalandi,reyndi að fá National Parts Depot að senda mér þetta,en þeir sögðu að það sé ekki lengur leyfilegt að senda þessi efni í flugi frá US,sennilega hertari reglur vegna 11 sept?Spurning að reyna að fá ShopUsa að flytja þetta inn?
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Ryðbætiefnið Por-15
« Reply #4 on: April 21, 2005, 22:29:07 »
Það eina sem virkar á krabbamein er að skera það í burtu!

Ef þú ert að gera upp bíl til lengri tíma en c,a hálfs árs þá virkar ekkert annað en að sandblása skera og gera, því bifvélavirki í dós hljómar vel en bara virkar ekki :idea:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is