Author Topic: Endilega pitch inn....  (Read 2197 times)

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Endilega pitch inn....
« on: April 17, 2005, 16:41:41 »
Jæja nú á að fara að flytja inn svona sittlítið af hverju fyrir bílinn..
Hvaða dekkjategund mæliði með fyrir sumarið? er með 195 að attan núna og leita að svipuðu.. Og einnig er ég að pæla í felgum í leiðinni og gluggarimlum.. Hvað finnst ykkur vera svona þokkalegustu felgurnar..     (Trans Am 75) Svo er maður að redda sér Decal settinu og læti þannig að þetta verður gaman..  
Og er einhver hérna sem veit eitthvað hvernig mótorinn sem ég er með var að virka í Venturunni? 400 poncho vél.. Gaman væri að heyra álit
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Endilega pitch inn....
« Reply #1 on: April 19, 2005, 16:05:52 »
195? ég hefði haldið að 295 væri nær lagi undir svona bíl.. eða 275/60
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Endilega pitch inn....
« Reply #2 on: April 19, 2005, 18:31:55 »
295 meinti ég.. smá villa þarna.. einhver sem getur komið með álit?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)