Kvartmílan > Almennt Spjall

Föstudagsæfingar

<< < (2/5) > >>

Harry þór:
Sælir félagar, ég held að það þurfi að breyta þessu æfingarprógrammi eitthvað.

 Er þetta að skila tekjum? Ég held ekki.

 Er þetta að skila keppendum? Ég held ekki.

Þetta hefur verið þannig að menn koma þarna og spæna út í eitt fyrir 500 kall og dettur ekki i hug að mæta í keppnir.

Ég legg til að þeir sem æfi þarna sé félagar í KK

Þetta er töluverð vinna fyrir starfsmenn KK að halda þessum æfingum úti.

kveðja Harry í orlofi.

baldur:
Það er reyndar rétt, 500kall er eiginlega bara gefins.

Nóni:

--- Quote from: "Harry" ---Sælir félagar, ég held að það þurfi að breyta þessu æfingarprógrammi eitthvað.

 Er þetta að skila tekjum? Ég held ekki.

 Er þetta að skila keppendum? Ég held ekki.

Þetta hefur verið þannig að menn koma þarna og spæna út í eitt fyrir 500 kall og dettur ekki i hug að mæta í keppnir.

Ég legg til að þeir sem æfi þarna sé félagar í KK

Þetta er töluverð vinna fyrir starfsmenn KK að halda þessum æfingum úti.

kveðja Harry í orlofi.
--- End quote ---


Sæll Harrý,

Það er einmitt þetta sem stjórnin er að vinna í að breyta, það þarf bara að gera það þannig að sem flestum líki við það.


Kv. Nóni

Preza túrbó:
Sæll Nóni og þakka svörin :wink: . Já þetta er rétt 500 kell er ekki neitt fyrir óendanlega mörg rönn  :roll:. En það verður gaman að sjá hvað gerist  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:

Olli:
Það er kannski ráð að hækka gjaldið í 1000kr  fyrir kvöldið, í staðin fyrir að skilda alla til að vera meðlimir (þótt undirritaður hafi ekki neitt á móti því).
Því að þegar að upp er staðið þá ætti að koma meiri peningur í kassann fyrir það, heldur en að allir séu meðlimir og spæni endalaust mörg rönn heilt sumar fyrir þann litla pening sem ársgjaldið í klúbbinn er.

Þar sem gjaldið er bara 5000 kr að þá þarf aðeins 5 skipti til að jafna það, og flestir koma nú aðeins oftar en það á æfingar.

En þetta er auðvitað bara einn vinkill af mörgum, eflaust eitthvað sniðugra fyrirkomulag til.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version