Author Topic: Föstudagsæfingar  (Read 6010 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Ó
« Reply #20 on: April 19, 2005, 22:32:27 »
Sæll Dóri, ekkert mál með frekjuna, ég er vanur.  :D  :D
Það er komin niðurstaða í málið með æfingar, þær verða opnar öllum svo lengi sem þeir eru meðlimir í Kvartmíluklúbbnum. Þá verða þær haldnar á fimmtudögum í sumar vegna ýmissa ástæðna.

Í einhverju bölvuðu rugli held ég að ég hafi þurrkað út einn póst frá þér Dóri, eða einhverjum öðrum. Þetta var óviljandi og biðst ég afsökunar.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #21 on: April 19, 2005, 22:46:54 »
"Það er komin niðurstaða í málið með æfingar, þær verða opnar öllum svo lengi sem þeir eru meðlimir í Kvartmíluklúbbnum"

Glæsilegt.... Hvernig er það, þú nefnir fimmtudagskvöld.. Eru við þá að tala um að nýja félagsheimilið sé að fara að komast þá í notkun eða??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Nóni
« Reply #22 on: April 19, 2005, 23:12:39 »
Ekkert mál Nóni minn. Þú hefðir mátt þurka einn "Nóni  :?:  :?: " Póstinn í  leiðinni. það er fínt að vita af æfingunum þá kasski breggður maður sér uppá braut annars lagið, fyrir utan keppnir.  :D  :D  :D.

En hérna Nóni þetta með Hjólið hans Óla  :?:  hvernig er það  :?:   :D

Kveðja:
Dóri G.
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Hjólið hans Óla!
« Reply #23 on: April 20, 2005, 12:43:41 »
Sælir, það kom ákveðinn afturkippur í lagningu rafmagns upp að svæðinu okkar vegna tregðu hjá rafveitunni í Hafnarfirði þó að fyrirheitin hafi verið fögur þannig að við erum að vinna að annarri lausn sem við sjáum ekki fyrir endann á ennþá.


Hjólið hans Óla er vinnslu núna, komin þessi líka rosa kúppling til að koma sér af stað þannig að þetta ætti að smella saman hjá honum. Þið sáuð eflaust myndir og myndskeið af því á síðunni hjá mér en sjaldan er góð mynd of oft skoðuð og hér fáið þið eintak.

http://www.icesaab.net/pix/Firstrun1.WMV




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #24 on: April 20, 2005, 20:06:14 »
coooool hjól verður gaman að sjá endannlega mynd af því
my racing team has a drinking problem :-(