Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Jæja firebirdinn allur að koma til
Gaui:
Jæja þá er maður byrjaður að raða saman, þetta er 1970 pontiac firebird formula með 400 vél og 400 skiptingu, og endilega ef einhver á mælaborð í góðu standi fyrir svona bird, ásamt fleiri hlutum sem tengist mælaborðinu að hriingja í mig (6963005).
kiddi63:
Glæsilegur liturinn hjá þér, váá, en
er þetta nokkuð bíllinn sem Sverrir Þór (Sverrir Tattoo) átti ???
Kiddi:
Þetta er ekki sá bíll...
Nóni:
Þetta lofar góðu, flottur litur.
Kv. Nóni
molin:
fer þessi á götuna í sumar ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version