Author Topic: P-1968  (Read 6855 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
P-1968
« on: May 07, 2005, 17:14:13 »
sælir, ég mætti þessum bíl P-1968 núna áðan á reykjanesbrautinni (milli reykjavíkur og hfj.) af númerinu að dæma er þetta ´68 satellite/roadrunner bíll, B3/B5 ljósblár, enginn vinyltoppur,  þetta var örugglega ekki bíllinn hans Friðbjörns, sá bílinn reyndar ekkert alltof vel, var svona að velta því fyrir mér hvaða bíll þetta væri?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
P-1968
« Reply #1 on: May 07, 2005, 17:50:35 »
ég athugaði númerið á www.us.is og samkvæmt númerinu er þetta grár '80 lancer :?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
P-1968
« Reply #2 on: May 07, 2005, 18:16:13 »
ef þú flettir bílnúmerum upp á www.us.is þá er ekkert að marka þau númer á bílum sem eru skráðir með Fornbílanúmer (steðjanúmeraplötur sem Fornbílaklúbburinn útbýr) á bílum sem eru skráðir Fornbílar, þær virðast fara í allt annan skráningarflokk hjá Umferðarstofu og koma ekki fram í skráningarkerfinu á netinu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
P-1968
« Reply #3 on: May 12, 2005, 20:46:57 »
Þessi bíll P-1968 var á skoðunardeginum hjá Fornbílaklúbbnum.  Ég held að þetta sé Roadrunner B3 að lit með svörtum vinyltopp.  Merkingar á húddi segja 383.  Þekki ekki meira til bílsins.

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
P-1968
« Reply #4 on: May 13, 2005, 01:25:42 »
P 1968 er skráður bara sem PLYMOUTH hjá Umferðastofu.
Kemur fram í kerfinu eins og allir aðrir bílar .
Núverandi eigandi kaupir hann síðasta sumar, allavega eftir skráningu.
Jón S. Loftsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
P-1968
« Reply #5 on: May 13, 2005, 20:39:46 »
Quote from: "Moli"
ef þú flettir bílnúmerum upp á www.us.is þá er ekkert að marka þau númer á bílum sem eru skráðir með Fornbílanúmer (steðjanúmeraplötur sem Fornbílaklúbburinn útbýr) á bílum sem eru skráðir Fornbílar, þær virðast fara í allt annan skráningarflokk hjá Umferðarstofu og koma ekki fram í skráningarkerfinu á netinu.


Quote from: "graman"
P 1968 er skráður bara sem PLYMOUTH hjá Umferðastofu.
Kemur fram í kerfinu eins og allir aðrir bílar .
Núverandi eigandi kaupir hann síðasta sumar, allavega eftir skráningu.


sæll, ég var að meina að þegar þú flettir upp fornbílanúmeri (bíll sem er skráður fornbíll) á netinu (www.us.is) þá kemur ekki fram rétti bílinn, heldur síðasti bíll sem var með viðkomandi númer áður en hann var afskráður. Samanber P-1968 ef þú flettir því upp á www.us.is þá kemur upp grár MMC Lancer skráður 22.04.80 en ekki 1968 Plymouth, hinsvegar geturðu fengið réttar upplýsingar ef þú ert með aðgang að vefekju Umferðarstofu eða hringir í 580-2000, þar þarftu einnig að taka fram að bíllinn sé á fornbílanúmerum til að rugla ekki bílunum saman.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
P-1968
« Reply #6 on: May 18, 2005, 02:36:21 »
Þess vegna notum við ekjuna Maggi minn  :wink:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
P-1968
« Reply #7 on: May 18, 2005, 21:44:46 »
uhh.. jújú mikið rétt.. annars komst ég að því að þetta er Roadrunnerinn sem Friðbjörn átti og seldi í fyrra!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is