Author Topic: Camaro ´70  (Read 8075 times)

Offline Kasper

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Camaro ´70
« on: April 15, 2005, 21:01:29 »
Sælir félagar ég er að leita að camaro 1970 með númerinu Bþ-772 þetta er bíll sem ég átti í stuttann tíma og seldi strák sem heitir Danni og er málari hjá bílamálun Auðuns. Þetta er aðalega til að svala forvitni minni og sjá hvernig uppgerðin gengur og vonandi fá að sjá myndir;) svo held ég reyndar að ég sitji á einhverju smádóti sem átti að fylgja bílnum. En á bágt með að trúa því að þetta sé dót sem vantar verulega.

með von um viðbrögð kv Atli

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #1 on: April 16, 2005, 02:31:10 »
Sæll Atli,
það er verið að dunda í greyinu svona af og til þegar tími gefst, en það sem ég hef gert eftir að ég keypti bílinn af þér er að það er búið að skipta um topp og svo er búið að rífa hann í frumeindir og það stendur til að smíða veltibúkka svo það verði hægt að taka boddíið almennilega í gegn.
  Svo er ég búinn að fá alla boddíhluti nýja þ.e.a.s. hurðabyrði, frambretti, efri og neðri framsvuntu, framstykkið fyrir vatnskassan, stál cowl-húdd, gólfið í skottið, skottlok o.fl. Svo er ég búinn að fá fullt af öðru gramsi sem vantaði.
Þannig að núna vantar bara smá tíma svo maður geti nú farið að sjá þetta skríða saman og verða að almennilegum kagga  :wink:
Ég ætla að reyna og sjá hvort ég komi ekki einhverjum myndum hérna inn!
 Það væri gaman að heyra frá þér og fá þetta grams sem þú hefur fundið og svo ertu velkominn í skúrinn til að strjúka fyrrverandi elskunni þinni  :lol:

kv. Danni  892-7980
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #2 on: April 16, 2005, 02:35:36 »
Sýna oní húddið :wink:
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #3 on: April 16, 2005, 02:37:37 »
vá virkilega töff, gangi þér vel, verðurr ábyggilega þrusu kerra

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #4 on: April 16, 2005, 02:42:31 »
og fleiri myndir.
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #5 on: April 16, 2005, 02:47:37 »
og ein enn....
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #6 on: April 16, 2005, 03:08:11 »
vá ég dræpi mann fyrir svona aðstöðu :D töff hjá þér

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #7 on: April 24, 2005, 19:21:21 »
minnz er með þessa aðstöðu líka stundum eins og þegar við vorum að rétta mr2inn :P
Danni þú kallar á mig fyrir sprautun á camaronum
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #8 on: April 30, 2007, 23:02:59 »
Hvað er staðan á þessum í dag?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #9 on: April 30, 2007, 23:40:54 »
þessi er bara inni í skúr
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #10 on: April 30, 2007, 23:45:02 »
Quote from: "Damage"
þessi er bara inni í skúr

Er ekkert verið að vinna í honum :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #11 on: April 30, 2007, 23:48:26 »
ahhhh gamli minn .svo margar góðar stundir
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #12 on: May 01, 2007, 00:21:37 »
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "Damage"
þessi er bara inni í skúr

Er ekkert verið að vinna í honum :?:

hann er nú bara að bíða eftir sínum tíma held ég
eigandinn er camaro'70 hérna spjallinu
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #13 on: May 01, 2007, 13:39:36 »
Danni á eftir að klára þetta það er pottþétt, það vantar bara aðeins fleiri klukkutíma í sólarhringinn hjá honum, bíllinn verður 100 prósent ryðlaus og sléttur þegar hann er búinn ef ég þekki hann rétt
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #14 on: May 03, 2007, 11:33:41 »
Quote from: "Kiddicamaro"
ahhhh gamli minn .svo margar góðar stundir
varst þú ekki með bigblock í honum?
Einar Kristjánsson

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Camaro ´70
« Reply #15 on: May 03, 2007, 23:51:37 »
Quote from: "einarak"
Quote from: "Kiddicamaro"
ahhhh gamli minn .svo margar góðar stundir
varst þú ekki með bigblock í honum?


nei hún er enn inná gólfi og bíður(en hennar tími kemur) .það var bara 350
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
eigandaferil
« Reply #16 on: March 22, 2008, 22:07:17 »
02.04.2004 07.04.2004 07.04.2004  Daníel Hinriksson Spóahólar 6  
29.01.2003 31.01.2003 31.01.2003  Atli Örn Jensson Laugavegur 161  
27.03.2000 28.03.2000 28.03.2000  Kristinn Jónsson Huldubraut 1  
12.08.1999 12.08.1999 12.08.1999 Aðalsteinn Örn Svansson Ægisgata 36  
23.07.1996 26.07.1996 26.07.1996  Guðmundur Ívar Ágústsson Laufrimi 5  
10.07.1996 11.07.1996 11.07.1996  Bú ehf Baldursgötu 14  
25.11.1995 27.11.1995 28.11.1995  Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Selvogsgata 24  
18.09.1995 19.09.1995 19.09.1995  Allt gott ehf,Reykjavík Nesbala 30  
09.08.1995 16.08.1995 16.08.1995  Jóhann Kári Evensen Mýrarbraut 17  
12.12.1994 02.01.1995 02.01.1995  Einar Ágúst Evensen Skúlabraut 6  
06.06.1986 06.06.1986 06.06.1986  Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson Reykjahlíð 12  
23.03.1977 23.03.1977 23.03.1977  Gunnlaugur H Gíslason Ársalir 3
26.01.1995 BÞ772 Almenn merki
06.06.1986 R21954 Gamlar plötur
17.08.1976 R28582 Gamlar plötur
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph