Author Topic: AKTU TAKTU Rúntur  (Read 3428 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
AKTU TAKTU Rúntur
« on: April 18, 2005, 18:02:06 »
Sælir félagar. :)

Ég var beðinn um að setja hér inn tilkynningu frá gömlu AK-INN Rúnturunum.
HÉR EFTIR Í SUMAR VERÐUR ÞETTA KALLAÐ:   AKTU TAKTU RÚNTURINN.
Sá fyrsti er á Sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 21 Apríl við Aktu Taktu  Stekkjabakka (gamla Staldrið) Kl 20.
Vonast er til að sem flestir mæti
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Gizmo

  • Guest
AKTU TAKTU Rúntur
« Reply #1 on: April 18, 2005, 18:32:29 »
Þetta er yfirburða staður til að taka við af Ak-Inn, nóg pláss, sjoppa með úrval veitinga, bílaþvottastöð, bensínstöð og meira að segja hægt að þvo hundinn...

Ég held meira að segja að kvöldsólin skíni þarna á okkur  8)

Ég styð þetta 100% og mæti á Olds.

Bjarni Þorgilsson.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
AKTU TAKTU Rúntur
« Reply #2 on: April 18, 2005, 20:40:50 »
ég mæti kannski :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
AKTU TAKTU Rúntur
« Reply #3 on: April 18, 2005, 20:56:58 »
ekkert kannski strákur, þú mætir, ætli ég mæti ekki á rusty :D

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
AKTU TAKTU Rúntur
« Reply #4 on: April 18, 2005, 21:00:37 »
Quote from: "Gizmo"
Þetta er yfirburða staður til að taka við af Ak-Inn, nóg pláss, sjoppa með úrval veitinga, bílaþvottastöð, bensínstöð og meira að segja hægt að þvo hundinn...

Ég held meira að segja að kvöldsólin skíni þarna á okkur  8)

Ég styð þetta 100% og mæti á Olds.

Bjarni Þorgilsson.


...að ekki sé minnst á nýtt stækkað bílaplan! flott staðsetning í alla staði, ég mæti... vopnaður myndavél!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Ljómandi
« Reply #5 on: April 18, 2005, 21:11:36 »
Þetta er flottur staður og gaman verður að sjá allar kerrurnar skríða út í sólskinið!
Ég reyni að mæta og afmeyja nýju vélina,  ég var einmitt að ná í hana í tollinn í dag og verður vonandi reddí fyrir sumardaginn fyrsta......

Sólar kveðjur

Ps, og muniði nú að koma með eitthvað fallegt handa mér í afmælisgjöf á rúntinn :p
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
AKTU TAKTU Rúntur
« Reply #6 on: April 21, 2005, 11:57:59 »
koma ekki bara allir
ég kem allavegana
og vonum að heimir geti komið annars förum við bara til hans þannig að við ýtum og hann stýrir þá fær hann smá fíling
kv
beisó

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
AKTU TAKTU Rúntur
« Reply #7 on: April 21, 2005, 15:37:54 »
enda svo rúnt með að kíkja svo uppí kk félagsheimilið.. já það verður opið í kvöld ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857