Author Topic: Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????  (Read 5148 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« on: April 13, 2005, 18:12:02 »
Bara að taka púlsinn á þessu,ég er ekki klár en missi hvort eð er alveg af fyrstu keppni,gæti náð næstu á eftir,en þú?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #1 on: April 13, 2005, 18:54:15 »
Ég er sami, næ ekki fyrstu en næsta er allveg góður möguleiki
Kristján Hafliðason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #2 on: April 13, 2005, 19:22:31 »
Það er svollítð eftir.Gæti þó náð að keppa í  næsta mánuði.K.v Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Hold your Horses
« Reply #3 on: April 13, 2005, 21:07:04 »
Ég er race-ready ekkert meira um það að segja.    :!:  :?:  :arrow:





Gísli



http://public.fotki.com/borisur/
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #4 on: April 13, 2005, 21:10:43 »
Bíllinn er klár,búið að koma nyja dótinu fyrir,en ég persónulega er ekki tilbúinn, það verður rigning hvort sem er.

kveðja Harry í sjúkraorlofi
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #5 on: April 13, 2005, 22:24:22 »
ætti að vera til nema eitthvað klikkar sem vanalega gerist þegar ég snerti eitthvað ;) (má ekki gera tilraunir þá klikkar eitthvað :? , svona eru fiktarar) 8) , annars ætla ég ekkert að fikta og þá gerist ekkert :D

annars ætla ég að vera vinnandi í fyrstu keppni.. koma mér í gírinn fyrir sumarið og gá hvort maður þarf að finna starfsfólk fyrir næstu á eftir.

p.s. stefni á að keppa og vinna í sumar , skiptast á annaðhvort með að hlaupa til og frá milli bíla eða keppa eina keppni og vinna næstu.

annars seinasta skoðunarkönnun uppí klúbb þá voru margir sem voru ekki til og lítill áhugi að fyrsta keppni verður vegna veðurs.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #6 on: April 14, 2005, 10:56:58 »
HAAAAAAAAllllóóóóó allir komnir í frímerkin eða?????
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #7 on: April 14, 2005, 12:44:47 »
Mar gerir ráðstafanir til að vera með, að sjálfsögðu!!

Einn góður félagi segir það vera skyldu að mæta með bílinn, ef þú átt bíl.
Annar segir það vera stærðina á kúlunum, ég veit þó betur því mínar STÁL kúlur eru af venjulegri stærð þ.e. í minni fjölskyldu ;-)

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #8 on: April 15, 2005, 17:03:29 »
ég bíð spenntur og tilbúin og vona að það verði einhver mæting í GT flokkin í ár
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Lesa
« Reply #9 on: April 15, 2005, 18:29:37 »
Lesa forsíðuna mar.

Offline sleggjan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #10 on: April 17, 2005, 22:14:50 »
Ég verð ekki klár fyrr en í annari keppni, veit samt ekki hvort maður þorir með sitt f boddí í gt flokk hef heyrt af gríðarlega öflugum bílum sem eiga víst að vera þar í sumar, t,d steingrímur með svörtu corvettuna, grái ss camaroinn kominn með nýja vél og eitthvað fleira, verður samt gaman að sjá.
Jú sá sem smyr vel hlýtur að aka vel

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #11 on: April 17, 2005, 23:35:33 »
Ég er ekki klár, verð tilbúinn með þá báða eftir kanski mánuð til einn og hálfan... Held samt ekki að ég verði í einhverjum íslandsmeistaraslag þ.e.a.s. mæta þarna hverja keppni og svona... Það verður tíminn að leiða í ljós :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #12 on: April 18, 2005, 08:08:41 »
Nei.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Er tækið þitt klárt í keppni 23 Apríl ?????
« Reply #13 on: April 18, 2005, 09:46:16 »
Ég verð ekki tilbúinn fyrir þessa keppni allaveganna
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Sko.
« Reply #14 on: April 19, 2005, 01:41:51 »
Hæ.

    Nei.

Bæ.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Fresta þessu
« Reply #15 on: April 19, 2005, 08:33:50 »
Ég verð bara að fresta afmælinu mínu þar til einhver getur komið. Ég verð sko ekki tveir í veislu.