Kvartmílan > Almennt Spjall
DMC DeLorean
Þráinn:
Er þessi bíll einhvað falur???
það væri snilld að koma höndunum yfir hann :o
Binni GTA:
--- Quote from: "Þráinn" ---Er þessi bíll einhvað falur???
það væri snilld að koma höndunum yfir hann :o
--- End quote ---
held að þú getir gleymnt því,þessi bíll á bara eftir að verða verðmætari með hverju árinu sem lýður + að Delorean sjálfur var að drepast nú á dögunum þannig að menn kannski minnast þessa bíl frekar :wink:
Saloon:
--- Quote from: "Þráinn" ---Er þessi bíll einhvað falur???
það væri snilld að koma höndunum yfir hann :o
--- End quote ---
Kaupir bara annan. :wink:
gstuning:
Nýjir : 25þús $
1998 : 25þús $
2005 : ??
Þeir eru ekki ryðfríir þótt að það virðist vera það, það sem maður sér utan á þeim er riðfrítt skinn, undir þeim er fiberglass,
Ég var mikið að leita eftir svona bílum í kringum 1998 þegar ég var 19ára :)
ætlaði þá að kaupa einn, en allt kom fyrir ekki.
Zaper:
http://motors.listings.ebay.com/Passenger-Vehicles_DeLorean_W0QQfcclZ1QQfclZ3QQfromZR4QQfrppZ50QQfsooZ1QQfsopZ1QQsacatZ31829QQsocdpfcatZ31829QQsocmdZListingItemList
það væri gaman að fá annan svona
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version