Author Topic: Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?  (Read 5729 times)

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« on: March 21, 2005, 23:26:41 »
Ef einhver er svo fróður að vita um svona Græju (með 2.6 Turbo vélinni) Þá má hann endilega láta mig vita
Drive It Like You Stole It

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #1 on: March 22, 2005, 00:02:49 »
8674407 og heitir jón , á eflaust ennþá til einhverja starion-a og átti til conquest eða hvað sem Chrystler dótið heitir með þessari 2.6L vél.
ef hann á ekkert þá ætti hann allanvega að vita hvar svona er hægt að finna enda var/er safnari af þessum bílum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #2 on: March 22, 2005, 12:37:07 »
Hann á bara einhverja  varahluti en engan heilan bíl :(
Drive It Like You Stole It

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #3 on: March 23, 2005, 00:21:59 »
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=42420&highlight=#42420

Einn sem er/var að selja, hann heitir Reynir og býr á Höfn..

Hann á einn Heillegann og svo einn í varahluti, og svo veit ég um einn í Hamrahverfinu
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #4 on: March 23, 2005, 00:28:21 »
Ég á svona bíl að vísu er hann með 2.0l og ég er að vinna í því að koma honum aftur í gang

Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #5 on: March 23, 2005, 16:06:10 »
Það var einn svona hvítur sem stóð/stendur í götunni þar sem ég á heima. Hann er með "wide body" brettunum og á að vera með stóra mótornum. Gaurinn sem á hann var búinn að eyða fullt af $$$ í húddið á honum víst. Þetta er geðveikt töff bíll, svo er spurning hvort að hann virki eitthvað í samræmi við það.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #6 on: March 23, 2005, 16:10:51 »
Heldurðu nokkuð að hann sé að hugsa um að selja?
Drive It Like You Stole It

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #7 on: March 24, 2005, 08:39:37 »
ég átti einn svona hvítan nýuppgerðan fyrir svona 3-4 árum. minnir að númerið á honum hafi verið LG-555 getur prufað að flétta því upp. hann var í óaðfinnanlegu standi þegar ég átti hann. hann var 2,6 turbo intercooler árgerð 1987. minnir að ég hafi séð hann á sölu fyrir stuttu.. þá keyrður 140 og eitthvað þús. vona að þetta komi þér að einhverju gagni.

Kv.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #8 on: March 24, 2005, 12:12:45 »
siggi hvernig var þessi bíll, fun ? kraftur

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #9 on: March 25, 2005, 09:06:19 »
kom honum allavegna uppí 265kmh á leiðinni til rvk og það er engin lygi. krafturinn jú alveg fínn. ég get ekkert sett útá þessa bíla allavegna.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #10 on: March 25, 2005, 10:34:56 »
kunningi minn átti einusinni svartann svona, með númerið LG-562 sá var orginal með 2,0 turbo en hann var kominn með 2,6 vélina, hrikalega flottur, hann er einhversstaðar til ennþá og virtist vera í fínu standi þegar ég sá hann seinast
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Ingi Turbo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #11 on: March 27, 2005, 03:35:02 »
ég hef nú kynnst svona bíl töluvert, með 2 lítra vélinni.. Margt gersamleg misheppnað í þeim, en annað sem er gott.. Þetta er bíll sem skemmtilegt er að keyra og leika sér á.
1g talon tsi

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #12 on: March 28, 2005, 21:58:19 »
Það eru tveir sjúskaðir í Hamrahverfinu í Grafarvogi nánast á sama stað.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #13 on: April 07, 2005, 21:19:09 »
Það stendur einn hvítur í Mosó Blikahöfða 1,  Hmmmmmm. Valur Vífils, nei andsk....
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #14 on: April 08, 2005, 11:19:22 »
Hæ.

        NEI........... Þvílík hugmynd...... Þarf nokkuða að ventlastilla ?????
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?
« Reply #15 on: April 08, 2005, 11:55:02 »
Quote from: "eva racing"
Hæ.

        NEI........... Þvílík hugmynd...... Þarf nokkuða að ventlastilla ?????


Nú er ég ekki alveg að skilja þig  :?
Drive It Like You Stole It