Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camaro 1968 ???
Chevera:
þú finnur litanúmerið á cowl taginu það er að segja ef sú plata
er ennþá á bílnum.... afhverju ekki bara velja sér lit sem þú
ert ánægður með?
Jóhannes:
já það er svo sem ekki málið hvernig hann er litinn, maður er bara forvitnast um bilinn, einhver staðar heyrði ég að einhver hafi verið byrjaður að breyta honum fyrir míluna, málið er það að mig langaði bara forvitnast um hann ef það væri einhver kunnátu maður um bíllinn sem gæti sagt mér bara eitthvað þá væri gaman að lesa það hér...
takk fyrir það, og er hann í vestmaneyjum á myndinni ??? (svartur)
firebird400:
Þú getur sett VIN númerið inn á einhverja síðu og fengið fullt af upplýsingum um hann eins og hann kom frá verksmiðjunni.
Ég get bara ekki munað hvaða síða það er.
Kannski einhver viti hvaða síðu ég á við og skelli henni hérna inn
ilsig:
Þessa mynd af Camaro fékk ég hjá Fúsa en hann var næstsíðasti
eigandin af bílnum hér í Eyjum,Svenni hét síðasti eigandin hann fékk
ný frambretti framstykki,viðgerðarsett í afturbretti og ytri hjólskálar
allt í gegnum GM umboðið í Reykjavík allt á spottprís þá,man eftir því þegar bíllin kom úr sprautun frá Selfossi.Því skottið og rennur í topp byrjuðu að ryðga mjög fljótlega og er það vegna þess að boddyið var
orðið lélegt þá.
KV.Gisli Sveinss
http://public.fotki.com/borisur/
Jóhannes:
já ég var búin að heyra að hann hafi verið lélegur...
var þessi bíll einhvern tíman gulur með svartar rendur...
hvenar ætli hann hafi verið flutur inn og af hverjum ???
takk fyrir myndirnar það er bara gaman að sjá þær...
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version