Author Topic: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!  (Read 5079 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« on: April 04, 2005, 23:31:01 »
Allt í rugli maður :shock:








[/img]
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #1 on: April 05, 2005, 00:03:57 »
þarf greinilega að halda bílnum beinum með þessum dekkjum eða svona ágiskun.. bílinn hlýtur að taka stökk til hliðar þegar túrbó kickar inn

annars synd að hafa svona í húddinu þó maður værir til í það þó þetta sé hondu vél.. tja túrbínuna og aðra blokk með fylgihlutum

hmm suðurnar eru misgóðar þarna en góður suðumaður sem sauð þetta saman eða svona kann að sjóða :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum..?
« Reply #2 on: April 05, 2005, 02:08:32 »
hvernig ætli styrið sé útbúið í svona dóti ??
ekki stendur maður allt í botn og reynir að hemja slikkeran...
njaaa....
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline íbbi_

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #3 on: April 05, 2005, 02:34:20 »
ég hef einmitt alltaf varið að reyna koma fólki í skilning um að Hondur séu Hinsegin 8)
06 Mazda 3sport 2.0l

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #4 on: April 05, 2005, 10:03:58 »
það sést nú á myndunum að þaðer lítill sem enginn beyju radíus á þessum bíl
Drive It Like You Stole It

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #5 on: April 05, 2005, 10:33:35 »
Sést nú líka að hann er ennþá ókláraður.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #6 on: April 05, 2005, 10:48:31 »
Þetta virðist vera mock up af því hvernig allt á að vera, það er ekki tímareim , og sumt er bara punkt soðið

Hann beygjir líklega verulega illa en fer virkilega vel áfram
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #7 on: April 05, 2005, 12:20:26 »
Þetta eru myndir frá því í fyrra,það er bara rafmagnið eftir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #8 on: April 05, 2005, 13:46:50 »
Prjón grind ......why  :?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #9 on: April 05, 2005, 13:50:32 »
þessi bíll er nú bara eitthvað djók   :? því það þarf nú varla fallhlíf ,prjóngrind og hvað þá
slikkera á frammhjóladrifna Hondu Civic með 1600cc
Drive It Like You Stole It

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #10 on: April 05, 2005, 14:24:16 »
Quote from: "Vantar 4-gen Celicu"
þessi bíll er nú bara eitthvað djók   :? því það þarf nú varla fallhlíf ,prjóngrind og hvað þá
slikkera á frammhjóladrifna Hondu Civic með 1600cc


Hver veit kannski fer hún 7 eða 8 eða 9
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #11 on: April 05, 2005, 14:32:44 »
Já það má vel vera og þegar maður hugsar aðeins út í þetta þá er civic vti (si) mátorinn 160hp original og þessi er nú kominn eitthvað vel yfir það en samt prjóngrind framhjóladrifnum bíl :?:
Drive It Like You Stole It

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #12 on: April 05, 2005, 15:10:10 »
Strákar ekki tala út um rassgatið á ykkur,hvað gerist þegar þú botnar af stað á framhjóladrifnum bíl! jú hann lyftist upp að framan og missir grip prjóngrindin minnkar þennann effect.
Það eru mjög margir framdrifs kvartarar með svona grind.
þessi Honda fer miðjar átta í 1/4 á um 160Mph
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #13 on: April 05, 2005, 15:18:27 »
Engine Modifications:
   Golden Eagle Godzilla Sleeved B18C
   J&E Pistons
   Crower Rods
   Spearco Air to Water Intercooler
   Turbonetics T61
   1200cc RC Injectors
   MSD 7al Ignition
   Rev Hard Race Manifold
   GReddy Type R BOV
   Tial 40mm Wastegate
   STR Intake Manifold
   Ported and Polished Head
   Crower Dual Valve Springs w/ Titanium Retainers
   Stainless Steel Oversized Valves
Drivetrain:
   ACT Clutch
   Prodrive Axles
Suspension/Wheels:
   Skunkworks Coilovers
   Koni Shocks
   Bogart "Drag-on-fly" Drag Wheels
   13x8 Front
   15x3 Rear
Body:
   MB Products Fiberglass Front End
   MB Products Fiberglass Doors
   MB Products Fiberglass Tailgate
   Race Lexan Windows
   Wheelie Bars
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #14 on: April 06, 2005, 00:12:45 »
Quote from: "Trans Am"
Strákar ekki tala út um rassgatið á ykkur,hvað gerist þegar þú botnar af stað á framhjóladrifnum bíl! jú hann lyftist upp að framan og missir grip prjóngrindin minnkar þennann effect.
Það eru mjög margir framdrifs kvartarar með svona grind.
þessi Honda fer miðjar átta í 1/4 á um 160Mph


ussss....nú fara allir Honda snáðarnir að troða prjón grindum undir shjivekkana  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Grindin góða
« Reply #15 on: April 06, 2005, 00:23:03 »
Quote from: "Trans Am"
Strákar ekki tala út um rassgatið á ykkur,hvað gerist þegar þú botnar af stað á framhjóladrifnum bíl! jú hann lyftist upp að framan og missir grip prjóngrindin minnkar þennann effect.
Það eru mjög margir framdrifs kvartarar með svona grind.
þessi Honda fer miðjar átta í 1/4 á um 160Mph



Hehehe......ekki kvarta ég........... :D  Það er sennilega út af grindinni góðu.

Kv. Nóni, búinn að breyta nikkinu
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #16 on: April 06, 2005, 00:23:34 »
skal bruna þá hlæjandi framúr þeim á saab.. hmm verð að drífa mig að klára bílinn ef einhver seasick challenge mann í fyrstu keppnina hehe.

spurning að fá lánaða prjóngrindina hans Nóna til að vera jafn flottur á því.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
« Reply #17 on: April 06, 2005, 00:24:35 »
pffft nei þeir kaupa bara 2-3 traction límmiða og einn spoiler þá er þetta komið :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas