Author Topic: Allt orðið vitlaust á Ebay  (Read 2791 times)

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Allt orðið vitlaust á Ebay
« Reply #1 on: April 03, 2005, 19:58:49 »
vá verðið á fjólubláa challanger algert rugl
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Allt orðið vitlaust á Ebay
« Reply #2 on: April 03, 2005, 20:37:51 »
og hvaða verð mundir þú setja á þinn challenger??? væri það ekki líka útí hróa hött???? nema hvað að þetta er orginal bílar!!!!
Keðja Jói

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Allt orðið vitlaust á Ebay
« Reply #3 on: April 03, 2005, 21:58:51 »
Sæll Jói, ert þú að spyrja mig um verð á bílnum mínum eða Krissa?
 Ef þú ert að spyrja mig, þá er ekkert verð á bílnum mínum þar sem hann er ekki til sölu, og ertu svo að gefa í skyn að bíllinn minn sé ekki orginal.? Viltu skýra þetta nánar takk.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Allt orðið vitlaust á Ebay
« Reply #4 on: April 03, 2005, 22:41:32 »
er þinn numer matching einsog þessir bílar þarna úti?
Keðja Jói

Gizmo

  • Guest
Allt orðið vitlaust á Ebay
« Reply #5 on: April 04, 2005, 08:37:23 »
Síðast þegar ég vissi þá var bíllinn hans Tóta original R/T 440, ég held þó að blokkin sé fengin úr öðrum en það breytir ekki því að hann væri á 50-100 þúsund $ verðinu á E-bay.  

Rugl verð ?  Ég veit ekki með það, en menn eru að bjóða þetta að fúsum og frjálsum vilja í þessa bíla, þetta eru ekki uppsett íslensk bílasöluverð !

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Allt orðið vitlaust á Ebay
« Reply #6 on: April 04, 2005, 18:59:21 »
Það er nú eiginlega búið að svara þér Jói, en vildi samt bæta við að menn leggja ýmsan skilning í original og numbers matching. Flestir skilgreina original þannig að bíllinn sé sama týpa og með eins vél og kassa sem sá hinn sami bill var framleiddur með af verksmiðju, og að VIN númer og kóðar staðfesti að svo sé.  

Sumir segja að bíll sé ekki numbers matching ef að blokkin og gírkassinn beri ekki sama serialnúmer og boddíið, en aðrir telja að nægjanlegt sé að blokkin og kassinn sé með réttri framleiðsludagsetningu og kóðuð sbr. sömu árgerð.

Svo er hægt að fara út í algjöra dellu eins og sumir gera og þá eru menn komnir út í það að nota eingöngu viðkomandi verksmiðju varahluti sem eru með stimpluðum partnúmerum og dagsetningarkóðum.

PS: Svo er oft gott að spyrja og kynna sér hlutina áður en maður gasprar.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1