Kvartmílan > Almennt Spjall

Flutningskostnaður?

(1/1)

Daníel Hinriksson:
Sælir, veit einhver hvort það sé mjög dýrt að flytja hluti inn frá Ástralíu?

Fínir dílar á mótorum á þessari síðu-

http://www.suburbanimports.com.au/motors.htm

T.d. nýja LS6 álblokkin á $1850

og einnig GEN3 6bolta á $1150

Ástralski dollarinn stendur í 47kr.

Racer:
rosalega dýrt , mæli frekar með hinum mörkuðum sem eru nær og kosta ekki jafn mikið að flytja þetta til landsins (annars gætiru eflaust skellt þessu í handfarangur og panta flugið með 3 mánaða fyrirvara og rétt sloppið) hehe

firebird400:
Við ath ítarlega hvort það mundi borga sig að flytja inn eina tegund af bjór frá Ásralíu, bjór sem við vorum viss um að mundi seljast vel.

En það er bara bull dýrt að flytja hluti hingað heim ef það á að vera á skikkanlegum tíma, auðvitað er alltaf hægt að láta hluti fara á sem ódýrastann hátt en þá erum við að tala um 6-8 mánaða bið eftir hlutnum.

Gizmo:
það er nú ekki hægt að fara mikið lengra eftir hlutunum en þarna niðureftir, veðurkerfið þarna er meira að segja 6 mánuðum eftirá okkur, núna er haust "down under"..... :lol:

blobb:
samt ekki svo svakalega dýrt kannski 300-400þús en það er rétt frekar að leita nær!

Navigation

[0] Message Index

Go to full version