hvernig er það. ef vélin er köld og vatnslásinn lokaður (allavega ekki full opinn) og vatnsdælan dælir nottla stanslaust. byggist þá ekki upp mikill þrýstingur öðru megin við vatnslásinn? og í hvor áttina rennur vatnið. fer það ekki inn að ofan og út að neðan eða er það öfugt?
og er ekki best að tékka hvort vatnsdælan virki bara með því að losa eina hosu og sjá hvort það frussi ekki út kælivökva. og er betra að gera það þegar vélin er köld eða heit?