Author Topic: Spurning um sæti í Camaro  (Read 2654 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Spurning um sæti í Camaro
« on: March 29, 2005, 23:29:11 »
Ætla að setja sæti úr 94 camaro í 86 Trans Am og var að spá í hvort þau passa beint í?Man eftir einhverjum sem keypti leðursæti að utan og ætlaði að nota í 3gen veit einhver hvernig það gekk?

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Spurning um sæti í Camaro
« Reply #1 on: March 29, 2005, 23:32:43 »
Það var allavega Nonni með þann bláa það gekk fínt og svo Márus á Akranesi líka minnir mig,þetta á að smellpassa.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Spurning um sæti í Camaro
« Reply #3 on: March 29, 2005, 23:35:35 »
Quote from: "Nonni"
Ég held að menn ættu frekar að fara þessa leið en að vera að láta bólstra upp gömlu sætin.  

Sætin eru betri og passa beint í sömu festingar, og ekki skemmir fyrir að þetta er örugglega í flestum tilfellum ódýrari kostur en bólstrun.

En eins og alltaf þá verða menn að hafa smá vara á þegar þeir kaupa á ebay, ég myndi ekki þora að kaupa þetta dýr stykki af hverjum sem er (skoða feedback-ið vel).  Ef þetta er alvöru aðili þá er þetta hinsvegar engin áhætta og ekkert mál.

JHG
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Sæti
« Reply #4 on: March 30, 2005, 00:23:49 »
Leitaði útum allt að þessu hlýtur að hafa farið framhjá mér!!
TAKK Frikki!!!!

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Spurning um sæti í Camaro
« Reply #5 on: March 30, 2005, 00:42:09 »
Ekki málið :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Spurning um sæti í Camaro
« Reply #6 on: March 31, 2005, 09:04:36 »
ef ég man rétt þá passa öll sæti, teppið og miðjustokkurinn beint á milli bílanna..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Spurning um sæti í Camaro
« Reply #7 on: March 31, 2005, 10:17:30 »
Quote from: "Ásgeir Y."
ef ég man rétt þá passa öll sæti, teppið og miðjustokkurinn beint á milli bílanna..


Það er hægt að láta allt passa.  Mér skilst reyndar að menn verði svolítið að sníða stokkinn, og sumir hafa farið það langt að skipta um allt mælaborðið og hurðaspjöldin.  

En sætin fóru beint niður, bara skrúfa þau gömlu úr og þau gömlu í (og svo að tengja rafmagn við power draslið, en ég er ekki búinn með þann part).

Það eru ágætar upplýsingar um þetta allt á www.thirdgen.org

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race