Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1968 Shelby GT500KR Fastback

<< < (8/11) > >>

kiddi63:
Er ekki kominn tími á að einhver upplýsi okkur um þetta, það hlýtur einhver að vita hver á bílinn og hvort hann verður eða fer.
Nema menn hafi svona gaman af forvitninni í okkur hér. 8)  :lol:

Doctor-Mopar:
Eftir því sem ég hef frétt þá var bíllin sendur hingað til Íslands til að fara í einhverskonar yfirhalningu hér.
Þegar þeirri uppgerð er lokið fer hann eitthvert til efrópu.

stefan325i:
forskráður 06-04 -2005
VX-302
1420kg
slagrymi 7010cc
afl 246 kw
Ford mustang
Umráðarmaður IB ehf
heimili fossnesi 800 selfoss

kiddi63:
Undarlegt hvað þessar Shelby Cobrur tolla illa á ljósmyndum þegar þeir koma hingað til lands :D
Eins og Cobran sem var hér á landi í denn, það er voðalega lítið til af
góðum myndum af honum, allavega á netinu, maður finnur alltaf sömu gömlu myndirnar og þær eru nú ekki í góðum gæðum.
Og eins með þennan, það ætti nú að vera hægt að koma með myndir af honum hingað, það hlýtur einhver að þekkja mann, sem þekkir annan mann, sem á myndavél o.s.f.v.   8)  :lol:
Bara smá svona inlegg frá bíladellu manni

Moli:
jæja, hérna koma betri myndir fyrir forvitna.... Kiddi nú geturðu verið sáttur!  :wink:





















Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version