Kvartmílan > Almennt Spjall

Hjálp! er í smá veseni, Ath!

(1/2) > >>

íbbi_:
var að versla ókláraðan bíl og það voru ekki til neinar Felgur né dekk á bílin og mig bráðvantar einhverja felgugarma  með gúmmíi á bara sem bíllin getur staðið á í 1 viku má vera handónýtt og allavegana bara passa bíllin liggur bara með dekk undir kviðnum núna.. ekki alveg að gera sig kem honum ekki einu sinni upp á bílakerruna :?
ef einhver ætti felgur með að mér skylst algengri Ford gatadeilingu (5x4.5mm held ég) hvort felgur með 5x114 passa líka ef mig misminnir ekki,

síðan er ég í bölvuðum vandræðum því að ég kemst ekki inn með bílin fyrr en eftir ca: viku og hann er eiginlega ekki í neinu ástandi til að standa úti, bæði unnin niður á köflum og flr, veit einhver hérna um t.d stæði sem maður gæti leygt eina viku eða eithtvað í þá áttina? eins og fellihýsa geymslur e-h,
eða þá bara stað þar sem ég gæti geymt boddyið á kerru í nokkra daga og fengið frið og sem mest skjól?

íbbi_:
btw.. ef einhevr væri svo vænn að geta aðstoðað mig þá er símin hjá mér 844-6212,
 
ívar

íbbi_:
TTT

á virkilega engin Felgur undir Ford?

sveri:
blessadur ibbi... thetta passar undan lodu sport td. lika willys og dodge van  og fleiru,  vonandi hjalpar thetta eitthvad.

1965 Chevy II:
Lödu Sport já hahaha en heyrðu þessi á Lada sport felgur á dekkjum handa þér fyrir slikk. Jón 6939118

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version