Kvartmílan > Almennt Spjall

Spurning um sæti í Camaro

(1/2) > >>

HK RACING2:
Ætla að setja sæti úr 94 camaro í 86 Trans Am og var að spá í hvort þau passa beint í?Man eftir einhverjum sem keypti leðursæti að utan og ætlaði að nota í 3gen veit einhver hvernig það gekk?

HK RACING
S 822-8171

1965 Chevy II:
Það var allavega Nonni með þann bláa það gekk fínt og svo Márus á Akranesi líka minnir mig,þetta á að smellpassa.

1965 Chevy II:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9567&highlight=s%E6tin

1965 Chevy II:

--- Quote from: "Nonni" ---Ég held að menn ættu frekar að fara þessa leið en að vera að láta bólstra upp gömlu sætin.  

Sætin eru betri og passa beint í sömu festingar, og ekki skemmir fyrir að þetta er örugglega í flestum tilfellum ódýrari kostur en bólstrun.

En eins og alltaf þá verða menn að hafa smá vara á þegar þeir kaupa á ebay, ég myndi ekki þora að kaupa þetta dýr stykki af hverjum sem er (skoða feedback-ið vel).  Ef þetta er alvöru aðili þá er þetta hinsvegar engin áhætta og ekkert mál.

JHG
--- End quote ---

HK RACING2:
Leitaði útum allt að þessu hlýtur að hafa farið framhjá mér!!
TAKK Frikki!!!!

HK RACING
S 822-8171

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version