Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
jæja nokkrar myndir
Gísli Camaro:
--- Quote from: "Racer" ---hehe hvað sumir kalla uppgerð að skella vél í bodý ;)[/size]
aðrir kalla ryðverja og sjóða/sparzla , heillsprautun , allt nýtt og betra í blokk.. jafnvel nýja betri blokk , nýjar felgur + dekk , allt nýtt í fjöðrun og hjólabúnað , uppgerð.. nánast nýrr bíl fyrir utan orginal skel.
--- End quote ---
Skil en að smella vélasalnum í stand og koma vélinni niður er bara brot af því sem er verið að gera fyrir bílinn. um leið og bíllinn verður gangfær verðu riðbætt það littla í afturbrettunum sem er riðgað og svo beint þar á eftir í málun. þegar það er búið fer sérsmíðaða síslapústið undir og nú er ég að gæla við 17" djúpar krómfelgur á netinu. ;) + það að það er allt nýtt í hjólabúnaði. veit að þetta var ekki þannig meint því kannski skorti uppl. hjá mér en fyrir óreyndann uppgerðarmann (svona nánast) eins og mig þá er þetta uppgerð í mínum augum ;)
og nei ég á því miður ekki góað né margar myndir af bílnum nema bara hvenig hann lítur út núna. læt samt eina fylgja
1965 Chevy II:
Þetta er glæsilegt hjá þér,verður gaman að sjá hann tilbúinn.
GonZi:
djöll líst mér vel á þetta hjá þér drengur! og liturinn BARA góður :!: kíp it op
Gísli Camaro:
Það tók líka LANGAN tíma að finna lit sem ég var virkilega sáttur við. og takk fyrir hrósið
Gísli Camaro:
á e-h hér myndir að 3rd gen camma með síslapúst og hversu langt aftur að hjólum mynduð þið setja það og ég þarf væntanlega að fórna hliðarkittinu er það ekki?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version