Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevrolet Camaro 1971.
firebird400:
Til hamingju með gripinn :D
Þurftir þú að bíða lengi eftir að koma honum í flug, og mætti ég spurja hvað kostaði að fljúga honum heim
Jakob Jónh:
Sælir já ég þurfti að bíða töluvert eftir honum mér var fyrst lofað að hann kæmi um áramótin. svar um verð og flutning vil ég halda fyrir sjálfan mig :wink: Kveðja Jakob.
1965 Chevy II:
Til lukku með bílinn,ertu að fara að gera hann upp eða á að fara að rúnta bara eða kannski keppa?
Afsakaðu leiðindin en er hægra brettið og gluggapósturinn svona ryðgað eða er þetta myndabrengl?
Jakob Jónh:
Sæll Trans am já þessi bíll fer í uppgerð næsta vetur, ég ætla að koma honum á götuna í sumar í því standi sem hann er nú,og jú rétt hjá þér það er aðeins ryð í bílnum :wink: það er aldrei að vita nema maður prófi míluna :P
Kveðja Jakob.
Leon:
Hver er staðan á þessum í dag :?:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version