Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

smá pæling með sumarið

<< < (3/5) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Ég er alveg sammála því en ég get ómögulega keypt bíl að utan sem er gerður fyrir ákveðna flokka tegund þegar alltaf er verið að hræra í þessum flokkum.
p.s. kannski er ég bara þver og þrjóskur.

1965 Chevy II:
Alls ekki það eru allir búnir að fá ógeð á flokkaruglinu.
Ég er að vona að þetta sekúndu rugl sé meiriháttar og allir verði sælir með þá,þá er hægt að hætta að spá í þessu og kaupa sér/breyta sínum bíl eins og hver vill miðað við fjárhag og áhuga.
Mig langaði og langar að keppa í SE enda búinn að vera að smíða bíl í fjögur ár í þann flokk.

stefan325i:
Þetta er ekki svo galið.

Bara að fjölmenna á góðvirðis Föstudögum og keppa þá við tímann, mæta svo til kepnis og þú veist alveg hver takmörk ykkar bílsins eru, en samt það er "auðveldara" (ég er ekki að segja að þetta sé auðvelt) Fyrir okkur turbo gaurana að laða okkur að tímunum,

En þetta fyrirkomulag hentar mér mjög vel þar sem ég er með non turbó bíl með 2.5 vél með túrbínu, og ég var hálfpartinn utanflokkar, ég gat verið í OF en ég er ekkert að fara 10 eithvað þanni að það féll um sjálft sig.
 Er það ekki meiga ekki allir vera með í sínum flokki sama hvað hann er búinn að gera við bílinn??

Þetta gerir mér kleift að eiga mögulega á að vinna en ekki vera með svona
kjaftæði að vera með bara til að vera með en ekki til að vinna. Búlshit það vilja allir vinna.

Þanni að ég held að þetta sé flott og er viss um að það verði fleiri skráningar í kepnir í sumar.

1965 Chevy II:

--- Quote from: "stefan325i" ---

 Búlshit það vilja allir vinna.

.
--- End quote ---

Fyrir mér er það bara bónus en ALDREI skal ég lyfta fótnum af gjöfinni til að VINNA.
Ég væri alsæll ef ég næði því að vinna SE flokkinn það er allt annað mál.

Ó-ss-kar:
bull að bara vera til að vinna.... þá gæti margir bara sleppt því að mæta þarna og keppa. bara kickið og adrealínið er nóg fyrir mig , en auðvitað er það plús að vinna , en ég myndi frekar vilja 12 bíla flokk 3 skera sig úr , og keppa þá við restina . ekki til að vera nr 1 ..... Væri þá betra að senda hina bara heim og horfa á hina 3 ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version