Kvartmílan > Almennt Spjall
Dodge Aspen
Rover:
Mér langar að forvitnast um Aspen og hvernig bílar þetta voru/ eru. Ég veit að allaveganna í se týpuni þá er 6 cylindra vél.
Mér stendur einn svona til boða og langaði að forvitnast um kram og reynslu á þessum bílum.
Kv. Rover
Dodge:
Erum við þá að tala um 2ja dyra med stokk?
ef svo er þá er alavega möguleiki að gera skemmtilega og jafnvel fallega græju úr þessu...
en það er náttúrulega liðónýtt að hafa sexu í essu..
annars eru þetta léttir og skemmtilegir bílar
Blaze:
--- Quote ---ef svo er þá er alavega möguleiki að gera skemmtilega og jafnvel fallega græju úr þessu...
--- End quote ---
svona einsog þessi kanski http://4wheeldrive.about.com/library/uc/ucgraphics/sandieThumb.jpg
Dodge:
nei... alls ekki eins og þessi
kiddi63:
Dogde Aspen boddýið er ekki ólíkt þessu boddy.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version