Kvartmílan > Almennt Spjall

Er eitthvað eftir af flottum svona Bílum á klakanum?

<< < (2/4) > >>

gtturbo:
Það var einn svona hvítur sem stóð/stendur í götunni þar sem ég á heima. Hann er með "wide body" brettunum og á að vera með stóra mótornum. Gaurinn sem á hann var búinn að eyða fullt af $$$ í húddið á honum víst. Þetta er geðveikt töff bíll, svo er spurning hvort að hann virki eitthvað í samræmi við það.

jNs:
Heldurðu nokkuð að hann sé að hugsa um að selja?

Siggi H:
ég átti einn svona hvítan nýuppgerðan fyrir svona 3-4 árum. minnir að númerið á honum hafi verið LG-555 getur prufað að flétta því upp. hann var í óaðfinnanlegu standi þegar ég átti hann. hann var 2,6 turbo intercooler árgerð 1987. minnir að ég hafi séð hann á sölu fyrir stuttu.. þá keyrður 140 og eitthvað þús. vona að þetta komi þér að einhverju gagni.

Kv.

siggik:
siggi hvernig var þessi bíll, fun ? kraftur

Siggi H:
kom honum allavegna uppí 265kmh á leiðinni til rvk og það er engin lygi. krafturinn jú alveg fínn. ég get ekkert sett útá þessa bíla allavegna.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version