Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

FORSTJÓRABÍLLINN 1931 fORD

(1/2) > >>

Vettlingur:
Richard A Starkweather forstjóri Norðuráls þar sem ég vinn er mikill bílaáhugamaður. Daglega keyrir hann um á Landcruiser en heima í Ameríku á hann alveg rosalega fallegan Ford 1931 sem þessa dagana er verið að leggja síðustu smiðshöggin á. Ég bað Dick eins og hann er kallaður dags daglega að skrifa nokkrar línur um bílinn og fylgja þær hér á eftir.
Hotrodkveðjur
Maggi


Information on 1931 Ford


1931 Ford original steel body, modified with a 1932 grill and 1932 dashboard. The top has been chopped with 2.5 inches removed and lowered. The roof has been filled by welding in a piece taken from a Chrysler station wagon. The rear fenders have been shortened 7 inches. The entire sub frame of the body has been replaced, and all corroded metal removed from the body and replaced. A bulkhead has been fabricated behind the seats, as the gas tank has been moved to the trunk area. A new firewall was fabricated to accommodate the motor. Independent front suspension with disc brakes was installed. 4 bar rear suspension is used with 12 in. drum brakes.

• New frame built, boxed side rails purchased
• 9” ford limited slip differential with 31 spline forged axles
• Chevrolet turbo 400 transmission
• Chevrolet 454 cu.in.motor with 4 bolt main bearings, motor bored to 468 cu. in.
• Forged rods, forged pistons, forged crankshaft
• Solid lifter camshaft – blower grind
• 671 blower with 2 x 750 cfm Holley carburetors

The car is built to be driven on the street. It has a tilt steering wheel, cruise control, turn signals, headlights, tail lights, remote control doors, and even a heater. I don’t think I will need the heater, as keeping the motor cool will be difficult.

siggik:
uss þvílíkt yndi, minnir mann á það sem maður er að sjá í dag, foose og þannig, virkilega fallegur

einarak:

--- Quote from: "siggik" ---uss þvílíkt yndi, minnir mann á það sem maður er að sjá í dag, foose og þannig, virkilega fallegur
--- End quote ---


 nei, siggi litli, þetta minnir sko ekkert á neitt sem maður sér í dag,....

....En þvííílííík fegurð  8)  8)  8)  8)

siggik:
er nú ekki að meina bíla sem eru framleiddir í dag  :lol:  er að meina smíðin, les blöð og sér þætti þar sem sona er gert, væri gaman að taka þátt í sona verkefni

einarak:
hehe, skil þig :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version