Author Topic: Vantar Bronco II eða e-ð sambærilegt!  (Read 1199 times)

Offline Skywalker

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Vantar Bronco II eða e-ð sambærilegt!
« on: March 14, 2005, 19:36:25 »
Sælt veri fólkið!!
Ég er að leita að Bronco II, Ranger, Blazer eða eitthvað í þeim flokki, sem
hægt er að nota grindina undann. Sem sagt, boddýið má vera ónýtt en vél
þyrfti samt helst (ekki nauðsynlegt) vera gangfær. Ég er að leita að
drasli fyrir lítinn sem engan pening, og er opinn fyrir öllu í þessum flokki
sem ég talaði um hér fyrir ofan.
Ef þú átt Bronco sem er að grotna í garðinum endilega hafðu samband:

E-mail: Logi@hn.is
GSM: 8686111