Kvartmílan > Mótorhjól

Mótorhjól

<< < (7/7)

Unnar Már Magnússon:
Það er hægt að banna allt, en það breytir því ekki að það verður alltaf bara einn sigurvegari í hverjum flokki.

Er sanngjarnt að banna þeim sem eiga 5-8 ára gömul hjól að betrumbæta þau svo að þau eigi séns í nýju græjurnar? eða eigum við að hafa krónuflokk fyrir þé sem vilja vera á einhverju low-budget? 1.000.000kr eða 1.500.000 kr uppkaups ákvæði eins og í krónuflokk Rally krossins?

Það er nú bara þannig að ALLIR hafa aðgang að öflugum vélum og tímalækkandi aukabúnað.

Hverju yrði kvartað yfir ef að einungis allgjörlega óbreytt hjól væru með?

Banna ákveðnar tegundir sem eru með áberandi lægri 1/4 tíma?

Banna ökumenn sem eru undir 75kg?

Það hefur verið reynt að hafa flokka án breytinga en það hefur síður verið mætt í þá.

Vonandi takið þið þessu ekki illa upp, þetta eru einungis hugleiðingar og vona ég að þið finnið einhverja góða lausn á þessum málum og gerið flokka sem trekkja að.

Kær kveðja,

Unnar Már

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version