Kvartmílan > Almennt Spjall
Supercharger installation... snilldin ein
baldur:
10psi er nú ekki mikið, en það er alveg rosalega mikið þegar að vélin og innspýtingin eru ekki hönnuð eða breytt fyrir það.
sveri:
motorinn sjálfur er stock en bensínspíssar og dæla er breitt fyrir þetta..... Þetta er COMPLETE pakki frá Vortech (með uppfærslum frá þeim) fyrir akkúrat þennan motor og þessa árgerð. Og þeir vita alveg um hvað málið snýst. Talaði við specialista bæði hjá Muscle motors performance og Vortech sjálfum um hvað ég mætti fara langt án þess að þurfa að fara í kjallarann og þetta er eins langt og ég kemst.
sveri:
nú og svo þegar að draslið springur þá fer ég í 347 stroker með stál ás og þrykktum stimplum og fæ mér intercooler og læt helvv... blása eitthvað meira . :) en það verður vonandi ekki í sumar... kannski næsta vetur. ég vona að þetta komi til með að hanga allavegana 1 gott keppnissumar. en ef ekki .......... fari hún þá fjandans til....
1965 Chevy II:
--- Quote from: "sveri" ---nú og svo þegar að draslið springur þá fer ég í 347 stroker með stál ás og þrykktum stimplum og fæ mér intercooler og læt helvv... blása eitthvað meira . :) en það verður vonandi ekki í sumar... kannski næsta vetur. ég vona að þetta komi til með að hanga allavegana 1 gott keppnissumar. en ef ekki .......... fari hún þá fjandans til....
--- End quote ---
Þetta er rétti andinn sko,þetta er bara járnarusl eins og Einar B. sagði um árið,nóg til af því.
sveri:
hehe já það er svo skelfilega satt... þetta er ekkert nema vel sniðið járn og stál og sko NÓG til af því... stroker sett kostar einhverja 150 sundkalla.
ef maður horfir á 150 í kjallara 80-120 í hedd og 40 í intake manifold og 50 kall í intercooler upgrade þá erum við að tala um einhvern 350 kall og einhver hundruð hesta í viðbót....... ég held að það ætti ekki að vera stór vandamál ef að stock dótið hrinur.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version