Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Þetta er alltaf jafn fyndið.

<< < (4/5) > >>

StebbiÖrn:
Ef maður á nóg pening er sjálfsagt ekkert að því að eiga svona bíl... en þú verður að eiga annan bíl með... en ég myndi frekar vilja eiga bara 2002-4 mustang fyrir svipaðan pening og 99-2000 vetta kostar... það er allavega hægt að fara yfir hraðahindrannir... og þótt að ég verði sjálfsagt jarðaður fyrir að segja þettað þá finnst mér mustangin 99+ fallegri en vettan...  svo eyðiru ca 4000$ í vortec blower og ert komin með rúmlega vettu hoho... :)  en ég er sjálfsagt komin langt út fyrir efnið.....

JHP:

--- Quote from: "StebbiÖrn" ---Ef maður á nóg pening er sjálfsagt ekkert að því að eiga svona bíl... en þú verður að eiga annan bíl með... en ég myndi frekar vilja eiga bara 2002-4 mustang fyrir svipaðan pening og 99-2000 vetta kostar... það er allavega hægt að fara yfir hraðahindrannir... og þótt að ég verði sjálfsagt jarðaður fyrir að segja þettað þá finnst mér mustangin 99+ fallegri en vettan...  svo eyðiru ca 4000$ í vortec blower og ert komin með rúmlega vettu hoho... :)  en ég er sjálfsagt komin langt út fyrir efnið.....
--- End quote ---
Það er á mörkunum að ég nenni að svara svona vitleysu enn annars er þetta spurning hvort þú vilt sportbíl eða verkamanna útgáfu af wanabe sportbíl og bentu mér á í leiðinni hvar þú finnur 2002 Mustang á sama verði og 2000 vettu  :shock:

HK RACING2:

--- Quote from: "nonni vett" ---
--- Quote from: "StebbiÖrn" ---Ef maður á nóg pening er sjálfsagt ekkert að því að eiga svona bíl... en þú verður að eiga annan bíl með... en ég myndi frekar vilja eiga bara 2002-4 mustang fyrir svipaðan pening og 99-2000 vetta kostar... það er allavega hægt að fara yfir hraðahindrannir... og þótt að ég verði sjálfsagt jarðaður fyrir að segja þettað þá finnst mér mustangin 99+ fallegri en vettan...  svo eyðiru ca 4000$ í vortec blower og ert komin með rúmlega vettu hoho... :)  en ég er sjálfsagt komin langt út fyrir efnið.....
--- End quote ---
Það er á mörkunum að ég nenni að svara svona vitleysu enn annars er þetta spurning hvort þú vilt sportbíl eða verkamanna útgáfu af wanabe sportbíl og bentu mér á í leiðinni hvar þú finnur 2002 Mustang á sama verði og 2000 vettu  :shock:
--- End quote ---

Máttu vera vakandi svona seint,hvað heldurðu að Mamma þín myndi segja ef hún vissi af þessu???

HK RACING
S 822-8171

Amer:
Ég fór nú uppí Bílasölu Íslands í gær og þar er bæði 98 Corvetta og 05 Mustang, og eftir að vera búinn að skoða þá báða vel mundi ég miklu frekar taka corvettuna þó að hún sé 7 árum eldri og á sama verði. Að setjast inn í mustanginn er eins og að setjast inn í Ford Focus eða álíka bíla, það er enginn sportbílafílingur að sitja í þessu, fyrir utan það að maður þarf ekki að byrja á að eyða pening í að tjúnna corvettuna til að hún komist áfram. En´05 Mustanginn má eiga það að þetta er flottasta boddyið hingað til en slær þó corvettunni ekki við....

StebbiÖrn:
haha ég vissi að menn yrðu ekki ekki sáttir.... en þið um það... ég persónulega dírka Mustang fílinginn... hann er eitthvað svo hardcore og með eitt fallegasta vélarhljóð sem ég hef heyrt og mér finnst V8 með 260hp alveg koma mér eitthvað áfram, þettað eru líka svo einfaldir mótorar að það er lítið mál að tjúnna þá... t.d með blower, ca 400hp  ... en nonni vette þú bentir á 2000 árgerð af vettu á 17500$ ég get vel fundið 2002-4 mustang á því verði...

og er mustang wannabe sportbíll..??

ég hélt að hann væri bara einn af síðustu hardcore amerísku pony bílunum... held að hann sé ekki að reyna að vera neitt annað...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version