Author Topic: Chervolet Camaro  (Read 5605 times)

Offline StebbiÖrn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Chervolet Camaro
« on: February 22, 2005, 14:52:27 »
Sælir ég er mikið að spá í að fá mér Camaro ca 99-2002 og eru það þá Z28 og SS sem ég er að spá í.... er mikill verðmunur á þessum tveimur og ef svo er,  er hann þess virði?? hef séð þessa bíla úti á ca 20-30þús dollara er kannski alveg eins sniðugt að kaupa hér heima... kostar kannski eh aðeins meira en getur þá allavega grandskoðað bílinn

kv Stebbi

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #1 on: February 22, 2005, 16:10:21 »
fá þér frekar gamlan camaro maður. miklu svalari :wink:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline StebbiÖrn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #2 on: February 22, 2005, 16:43:02 »
Ég prófaði 99 árgerð af Z28 um  daginn og féll alveg gjörsamlega... fallagast hljóð í heimi þegar maður gaf inn... ég hef oft prufað gamla camaroa t.d. var ég að spá í einum 84 með 350 vél sem átti að skila 370+ í hp en mér fannst hann varla komast áfram miðað við þennan 99" sem var skráður 325 minnir mig...

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #3 on: February 22, 2005, 17:11:08 »
ég held nú að það séu ekki allir Z28 325 hp....
þeir eru nú eftir því sem mér skilst 275 hp original!  :roll:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #4 on: February 22, 2005, 17:24:44 »
Quote from: "Valur_Charade"
ég held nú að það séu ekki allir Z28 325 hp....
þeir eru nú eftir því sem mér skilst 275 hp original!  :roll:


Það er lt1 hérna er verið að tala um LS1 og þeir eru eitthvað um 325 minnir mig,
Geir Harrysson #805

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #5 on: February 22, 2005, 17:31:56 »
Quote from: "Camaro"
Quote from: "Valur_Charade"
ég held nú að það séu ekki allir Z28 325 hp....
þeir eru nú eftir því sem mér skilst 275 hp original!  :roll:


Það er lt1 hérna er verið að tala um LS1 og þeir eru eitthvað um 325 minnir mig,


jæja þá ætla ég ekkert að gera fleiri athugasemdir með það.......
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #6 on: February 22, 2005, 17:57:17 »
Hvernig líst þér á Camaro ´98 LS1 midnight blue. Fullt af spoilerum og allskonar aukadóti.  Ef þú hefur áhuga hringdu þá í Haffa sími 895-9787
Sævar Pétursson

Offline StebbiÖrn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #7 on: February 22, 2005, 19:27:27 »
mér langar reyndar alveg mjög mikið í Camaro SS finnst þeir flottari,  en þeir eru reyndar dýrari... vitið þið hver munurinn er?  eru það bara fleiri hp??

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #8 on: February 22, 2005, 23:48:20 »
Hvernig vél er í SS Camaro? er það líka LS1?
Er ekki stífari fjöðrun og eitthvað fleira í SS sem er ekki í Z28?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #9 on: February 22, 2005, 23:49:15 »
Quote from: "Vilmar"
Hvernig vél er í SS Camaro? er það líka LS1?
Er ekki stífari fjöðrun og eitthvað fleira í SS sem er ekki í Z28?


Já það er Ls1 í SS bílunum,
Geir Harrysson #805

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Camaro
« Reply #10 on: February 23, 2005, 08:25:46 »
Við vorum að flytja inn frá Kaliforníu  rosalega heilan og flottann Camaro Z-28 með SS felgum 9" framan og 11" aftan-spoiler kiti-LS-1-sjálfskiptur dökkblár ekki með T-toppum mjög gott eintak..........Alla nánari upplýsingar veita.Hafsteinn 895-9787 eða Halldór 891-7882
Kveðja Haffi

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #11 on: February 23, 2005, 09:00:56 »
þér langar senst í camaro en veist samt ekkert um þá ? :roll:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #12 on: February 23, 2005, 09:32:48 »
Síðan hvenær hefur maður þurft að hafa eitthvað vit á bílum til þess að langa í svoleiðis tæki?  :roll:
Björn Eyjólfsson

Offline StebbiÖrn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #13 on: February 23, 2005, 14:05:46 »
ég hef aldrei verið mikill camaro maður fyrr en ég prufaði áðurnefndan bíl... en ég gerði rannsóknir á hinum sívinsæla veraldarvef og mér sýnist að aðalmunurinn á milli SS og non SS sé stífari fjöðrun 17" felgur og ram er húdd og 6 gíra kassi... hp munurinn er kannski út af því að menn eru meira að tjúnna SS bílana... en eins og ég segji er ég svo sem engin Camaro sérfræðingur...

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #14 on: February 23, 2005, 17:13:56 »
SS er 325hp en Z28 er 305 eða 315hp,Ls1 vélin er með svaðalegt tog(120kmh+ og Lt1 á ekkert í þig) og heddin flæða mjög vel,vélin er úr áli og eyðir minna en LT1.

Veit einhver um galla í Ls1 vélunum eins og t.d kveikjan í Lt1?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #15 on: February 23, 2005, 17:45:36 »
Quote from: "Boss"
SS er 325hp en Z28 er 305 eða 315hp,Ls1 vélin er með svaðalegt tog(120kmh+ og Lt1 á ekkert í þig) og heddin flæða mjög vel,vélin er úr áli og eyðir minna en LT1.

Það munar mjög litlu á togi í ls1 og lt1
LS1 2002 325@5200 335@4000
LT1 1997 285@5200  325@2400  
og eins og sést kemur togið fyrr inn á LT1.
Svo var líka SLP typa LS1 með þessar tölur 1997 305@5200 335@2400 .
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #16 on: February 24, 2005, 01:13:21 »
ég er búin að stúdera þetta nokkuð mikið og veit ekki betur en svo að hsetöflin hafi verið bundin við hverskonar intakskerfi bílarnir voru með..... ég veit ekki hvort að skópið hafi verið alvöru á camaroinum en það var það allavega á pontiac bróður hanns

lt1 275-310 þangað til að það var skipt yfir í ls1 sem er að ég held fyrsta gm vélin sem var 5.7L en ekki 350cid heldur 346.  ls1 vélin er 305 hestöfl en ef að þetta var ss þá var hann 325. þú getur séð strax á bílnum að ef þetta er s.s. þá er hann með hood skóp eins og þetta


hvað tog varþar þá eru þeir mjög nálægt hvorum öðrum og þetta mundi ekki vera neitt rúst í spyrnu nema þá kanski bara að lt1 vélin væri aðeins meira slitin

annars skuluð þið bara ath þetta sjálir http://auto.consumerguide.com/auto/used/reviews/full/index.cfm/id/2007
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Chervolet Camaro
« Reply #17 on: February 24, 2005, 03:49:31 »
Vá,ég hef verið að lesa um breyttan LS1?

Mjög góð síða
http://www.idavette.net/hib/ls1c.html

www.ls1.com
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Chervolet Camaro
« Reply #18 on: February 24, 2005, 09:14:21 »
Kannski þetta hjálpi eitthvað ?
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9632
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(