Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nýi Chargerinn flottur
MoparFan:
Mér finnst einmitt mjög kúl hjá þeim að nota sömu hugsun á bakvið þetta hjá þeim og árið 1966 þegar Chargerinn kom fyrst, að taka fjölskyldubílinn sem er í línunni hjá þeim og græja hans aðeins upp og kalla hann aðeins röffaðra nafni. Þannig urðu til flestir þessir Muscle bílar.
Hér er mildari týpa af Chargernum, einmitt einlitur og með minna af spoilerum...
http://www.americancarfans.com/news.cfm/newsid/2050113.002/dodge/1.html
Sigtryggur:
Helvíti mikið af hurðum á honum
diff87:
þetta er ogeðslegur bill!!! ég þoli ekki þegar kanin er að reynaað koma með gömlu alvöru bílana sem var hætt að framleiða og koma með þá í nyjum búning,eins og GTO´inn sem var brjáluð græja en nuna er þetta bara fyrir gamlar kellingar með innkaupa pokana úr bónus, mér finnst þeir vera að eiðinleggja og vanvirða minningu gömlu ALVÖRU amerísku bílanna sem voru ameriskir en ekki frá kóreu eða japan, afsakið en þetta fer bara svakalega í taugarnar á mér :evil:
firebird400:
Eru 400 hp GTOar bara fyrir gamlar kellingar að sækja í matinn :?
Jón Þór Bjarnason:
Mér finnst þetta vera FJARSKA fallegur bíll og bara venjast. Þó að þessi bíll heiti CHARGER má ekki segja að hann sé ljótur bara af því að hann er ekki eins og gömlu CHARGERarnir.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version