Author Topic: el camino - óskast  (Read 1529 times)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
el camino - óskast
« on: February 16, 2005, 04:02:36 »
jæja ég verð að eignast el camino það er langþráður draumur minn
ég skoða allt saman má vera ónýtt hræ og ég veit að það er ekki mikið úrval hérna á eyjuni þannig allt það sem finnst í bílskúrum og á ruslarhaugum... ...ég nánast get sagt að ég kaupi það..
ég er með 70 boddýið í huga en ég skoða allt..
harðir peningar í boði.. ..eða einhverjir dúndur samningar..
ég verð að eignast svona bíll.. ..endilega verið í sambandi við mig hér á vefinum þangað til að rétti bíll finnst..

hugmyndinn er að geyma hann úti í móa þangað til að camaroinn minn
(68 old school) verður reddý..
ég bíð spenntur eftir að sjá hræin eða drauminn...


E-mail sigurh@centrum.is - sendið myndir, upplýsingar ég skoða allt það sem finnst...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!