Author Topic: Þetta er alvöru leiktæki!  (Read 2331 times)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Þetta er alvöru leiktæki!
« on: February 14, 2005, 18:26:21 »
Hér er reyndar ekki verið að tala um kvartmílubíl svo að það sé tekið fram heldur buggy-bíl!

Hér er um að ræða Jeep Hurricane og er kraftmesti 4x4 bíll sem hefur verið framleiddur og er knúinn áfram af tveimur 5.7 HEMI og er hvor um sig 335 hp og þá eru þær samtals 670 þannig að nægur er krafturinn  :twisted:
Það er 5 gíra ssk og beygjur að framan og aftan og beygjuradíusinn er gríðarlegur þetta væri gaman að eiga.....
Þið skoðið þetta bara sjálfir og endilega komið með ykkar skoðun á þessum grip!  :wink:

Hér eru upplýsingar og myndir og fleira....

http://www.jeep.com/autoshow/news/hurricane.html
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Ingaling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Jeep Hurricane
« Reply #1 on: February 14, 2005, 19:12:59 »
qoute:  For example, powerful powertrain performance is an understatement considering the Hurricane is not just HEMI®-equipped, but HEMI squared. There are two 5.7-liter HEMI engines in the vehicle: one in the front and one in the back. Both engines deliver 335 horsepower and 370 lb-ft of torque - a total of 670 hp and 740 lb-ft of torque.


2x 5,7L Hemi. Sem er geggjað...  :twisted:
Chevrolet Silverado 1500 Vortec MAX 35" 2007
Volvo V50 2.0D
Husqvarna TC250

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Þetta er alvöru leiktæki!
« Reply #2 on: February 15, 2005, 09:05:25 »
já þetta er magnað
Ef að öl er böl þá er sandur möl!