Author Topic: Drifskaft ?  (Read 3581 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Drifskaft ?
« on: February 14, 2005, 13:30:42 »
sælir. ég er að lenda í því að á svona 140km hraða þá hristist bíllinn svoldið hjá mér. og hristist meira eftir hraðanum. getur þetta verið drifskaftið ? þessi hristingur kemur beint undir miðjustokknum inní bíl. ég hef ekkert keyrt bílinn af viti núna því ég veit það að ef þetta er drifskaftið og það fer þá sit ég uppi með ónýtan gírkassa og drifskaft og jafnvel drif líka. en endileg komið með upplýsingar sem þið gætuð haldið að þetta sé. það er samt eiginlega ekkert slit í drifskaftinu. en nægir ekki ein beygla til þess að eyðileggja drifskaftið ? hef nefnilega trú á því að það sé beyglað. ef svo er þá þarf ég að skipta um það strax. fékk bílinn svona í hendurnar fékk ekkert neitt rosa info um afhverju hann hristist svona.

Kv.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Drifskaft ?
« Reply #1 on: February 14, 2005, 13:59:30 »
Held að það þurfi bara að láta balancera það ! þetta er ekki óalgengt  :wink:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Drifskaft ?
« Reply #2 on: February 14, 2005, 14:32:33 »
Vera bara grand á þessu og kaupa álskaft úr fjórðu kynslóðar bíl.  Mér skilst að þau eigi að passa.

kv. Jón H.

P.s. það eru víst samt ekki allir 4t gen með álskaft, svo menn verða að athuga hvort þetta sé ekki örugglega álskaft.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Drifskaft ?
« Reply #3 on: February 14, 2005, 14:52:53 »
Quote from: "Nonni"
Vera bara grand á þessu og kaupa álskaft úr fjórðu kynslóðar bíl.  Mér skilst að þau eigi að passa.

kv. Jón H.

P.s. það eru víst samt ekki allir 4t gen með álskaft, svo menn verða að athuga hvort þetta sé ekki örugglega álskaft.


sá á ebay um daginn,skaft úr karbon fiber,átti að þola nokkur hestöflin og kostaði líka sitt  :wink:

mig langar í svoleiðis  8)
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Drifskaft ?
« Reply #4 on: February 14, 2005, 15:42:44 »
binni þú værir nú ekki lengi að snúa svoleiðis í sundur :wink:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Drifskaft ?
« Reply #5 on: February 14, 2005, 20:31:07 »
keyrðu bara hægar, þá sleppur þetta örugglega.. mátt hvergi á landinu fara í 140 km/h  nema á kvartmílubrautinni og hún er í fleiri hundruð kílómetra fjarlægð frá þér.. haltu þig bara við 90 hámarkið..  :D
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Drifskaft ?
« Reply #6 on: February 15, 2005, 03:13:04 »
tók nú frammúr einhverri druslu hérna um daginn. hann sagði að hann hefði verið á 200 þegar ég þrumaði frammúr í 4 gír :lol:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Drifskaft ?
« Reply #7 on: February 15, 2005, 21:19:07 »
Quote from: "Nonni"
Vera bara grand á þessu og kaupa álskaft úr fjórðu kynslóðar bíl.  Mér skilst að þau eigi að passa.

kv. Jón H.

P.s. það eru víst samt ekki allir 4t gen með álskaft, svo menn verða að athuga hvort þetta sé ekki örugglega álskaft.


Álsköftin komu í 98-02 F body, þ.e.a.s LS1 bílunum......
8.93/154 @ 3650 lbs.