Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Smáhjálp varðandi Ford

<< < (2/6) > >>

Vilmar:
100 þúsund minnir mig, þetta er 89 árgerðin með digital mælaborði, gæti samt verið að gaurinn sé búinn að selja

TONI:
Sælir
2,9 og 4,0 ford eru sama blokkin og að mér skilst á allt að passa,getur tekið innvolsið úr 4,0 og sett það í hina blokkina (2.9) þá eru þér allir vegir færir :)  þ.e.a.s. ef 4,0 passar ekki bara með innspýtingu og öllu, þekki það mál ekki nægjanlega vel til að fullyrða neitt. K.v TONI

Valur_Charade:
Takk fyrir það Toni þetta gæti komið sér vel að vita þetta!  :wink:  heldurðu að það gæti verið að 4.0 passi beint í án þess að það verði eitthvað vesen?? Veit einhver það nógu vel?

Villi ég ætla ekki að setja 302 og ef ég ætlaði að setja svoleiðis í þá myndi ég bara gera upp 302 vélina mína og skella henni í  :wink: og ég vissi af þessum blazer ég held að hann vilji ekki selja vélina held að hann vilji selja allan bílinn hann er víst góður....

Blaze þetta er original ´89 og hann á að fara á 100 ég get reddað símanum hjá gaurnum ef þú vilt!

En ef einhver getur frætt mig betur um 2.9 og 4.0 eins og Toni var að tala um þá er það flott! Mig langar aðallega að vita hvort hún passi beint og ef hún passar ekki beint þá langar mig að vita hvað þarf að gera til að hún passi!
Takk fyrir!  :D

Blaze:
Nei þetta er alltí lagi. Held ég klári bara að gera minn reddí áður en ég kaupi mér annan.
Fátækur skólastrákur skiluru.

Valur_Charade:
hehe já sama hér....

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version